Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Nesfiskur aðal styrktaraðili Víðis næstu þrjú árin.

Nesfiskur gerði styrktarsamning við Knattspnufélagið Víði í Garði á dögunum og verður Nesfiskur stærsti stryktaraðili félagsins næstu þrjú árin.

Nesfiskur kaupir nýja búninga á alla flokka félagsins, og á þetta einnig við um sameiginleg lið Víðis og Reynis í yngri flokkunum.

Nafni keppnisvallar Víðis verður breytt í Nesfisk-völlurinn,

Áfram Víðir !

 


  Frá undirritun samninsins í vikunni.