Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Jafntefli í fyrsta leik.

Víðisdrengir riðu ekki feitum hesti frá fyrstu viðueign sumarsins en liðið átti frekar dapran dag og var frekar kraftlaust miðað við fyrri leiki vorsins. Liðið lenti undir 0 - 2 og 1 - 3 og var því ágætt jafna leikinn og allavega 1 stig frekar en ekkert.
Austan rok var á vellinum og ýmist sól eða mikil rigning, en reikna með veðráttan hafi bitnað jafnt á báðum liðum.

Leikskýrsla leiksins

er bara bíta í skjaldarrendur og mæta grimmari og ákveðnari í næsta leik sem er föstudaginn 24. maí, inn á Hamarsvelli, gegn ÍH en leikur hefst kl. 20.00.
ATHUpphaflegum leiktíma var breytt.

Áfram Víðir !

 


   Allir klárir.                                                                 Góðir dómarar leiksins.