Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Breyting á leiktíma.

Vegna slæms ástands á völlum á Reykjavíkursvæðinu hafa ÍH menn óskað eftir því færa leikinn við Víði, fram um einn dag.

Víðismenn hafa samþykkt þá ósk og KSÍ samþykkt breytinguna.

 

Íslandsmót - 3. deild karla

ÍH - Víðir

Var:       Laugardaginn 24. maí kl. 14.00 á Kaplakrikavelli

Verður: Föstudaginn 23. maí kl. 20.00 á Hamarsvelli (Hafnarfirði)