Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Landsliðsæfing í Garðinum.

Núna á sunnudaginn 1. júní ætlar A-landslið karla hafa opna æfingu á Nesfisksvellinum hér í Garðinum. Öllu knattspyrnuáhugafólki er velkomið koma á völlinn og fylgjast með æfingunni.

Æfingin hefst kl. 11:00, sunnudagsmorguninn.

Hvetjum alla iðkendur Reynis og Víðis koma á völlinn og hitta landsliðsmennina.

Áfram Ísland !