Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Tap á Egilsstöðum.

Ekki fóru okkar drengir frægðarför á Egilsstaði í gær, en líðið lék við Hattar menn og töpuðu 4 - 3 eftir hafa verið undir 4 - 1 í hálfleik.
Ekki alveg byrjun sem Víðismenn ætluðu sér, en aðeins hefur náðst í eitt stig í fyrstu þremur leikjum liðsins. Það jákvæða er liðinu gengur ágætlega skora, en er allt of mörg mörk á sig og það veit ekki á gott.

Leikskýrsla leiksins.

Staðan og leikir þriðju deildar.

Það verður væntanlega markmið næsta leiks halda hreinu og sjá svo til með sóknina, en n.k. fimmtudag, 5. júní mæta Hamarsmenn frá Hveragerði hingað á Nesfisksvöllinn og hefst leikur kl. 20:00.

Áfram Víðir !

 

Markaskorar Víðis í leiknum.

 

GJS