Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Leikur annað kvöld.

Víðismenn leika sinn fjórða leik á Íslandsmótinu annað kvöld, fimmtudagskvöld, þegar Hamarsmenn mæta hingað á Nesfisksvöllinn. Hvergerðingar hafa leikið tvo leiki í deildinni og tapað báðum og eru sæti neðar en Víðismenn sem hafa leikið þrjá leiki og tapað tveimur en gert eitt jafntefli.

er bíta í skjaldarrendur og loka markinu en liðið hefur fengið á sig tólf mörk það sem af er í þriðju deildinni sem er illskiljanlegt þar sem liðið hélt hreinu á móti Pepsi-deildar liði Vals og tapaði þeim leik á "skíta" marki sem jafnvel Valsmenn fullyrtu ekki hefði verið mark. Sérstakt geta ekki lokað markinu í þriðju deildar leikjunum.

Minnum Víðisdrengina á VÖRNIN vinnur leiki og titla. Þarf ekki ræða það frekar.

Víðismenn fjölmennum á völlinn, en leikurinn hefst kl. 20:00 annað kvöld.

Áfram Víðir !