Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Glæsilegur sigur Víðismanna.

Víðismenn unnu í gærkvöldi góðan sigur á Hamarsmönnum og náðu þar með landa sínum fyrsta sigri í þriðju deildinni í vetur
Fyrri hálfleikur var ekki nógu góður hjá okkar mönnum, en alla og yfirvegun virðist vanta í liðið þar sem áhorfendur á tilfinninguna alltaf séu fimm mínútur eftir af leiknum og við marki undir, slík voru lætin við bruna upp völlinn eða gefa langar vonlausar sendingar fram eins og markmiðið væri vinna leikinn 10 - 0.

Einnig var mat manna okkar lið væri   gefa andstæðinunum allt of mikinn tíma á boltann og miðjan sein aftur til hjálpa vörninni og við heppnir staðan í hálfleik var bara 1 – 1.

Annað lið kom út á völlinn í seinni hálfleik og baráttan allt önnur og athyglisvert allar áminnigar okkar manna koma í seinni hálfleik. Hálfleikurinn var eign okkar liðs fyrir utan nokkra spretti Hamranna sem uppskáru eitt mark í blá lokin, þrátt fyrir færi. Við náðum hinsvegar setja tvö mork og lokatölur því 3-2 fyrir heimamenn. Allt annað var sjá til liðsins og þessi mikla breytingin á milli hálfleika, ill skiljanleg, en glæsileg engu síður.

 

Leikskýrsla leiksins.

 

Vonandi er þessi seinni hálfleikur og sigurinn eitthvað til byggja á en næsti leikur liðsins fer fram hér á Víðisvellinum miðvikudaginn 11. júní kl. 20:00, en þá mæta hingað Berserkir úr Víkinni í Reykjavík og eigum við Harma hefna frá úrslitaviðureign okkar í Lengjubikarnur þar sem Berserkir sýndu eindæma dónaskap og völtuðu yfir Víðisliðið hér á okkar heimavelli.

Sjáumst þar Víðismenn !

GJS


 Góðir dómarar leiksins.                                            Rafn Markús, þjálfari.


  Liðsstjórar í leiknum.                                               Fallegt veður var á vellinum í gær.