Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Leiktímabili að 2014 að ljúka.

Eins og Víðismenn hafa tekið eftir hefur heimasíðan ekki verið mikið virki í sumar, en illa gengur aðila til sinna fréttaflutningi og þeirri tölvuvinnu við koma fréttum hér inn og sér ekki fram á það nokkuð breytast.
Facebook síða Víðis hefur verið nokkuð virk en slíkar síður verða ekkert, sem gaman er , ef ekki koma nokkrir vinnu við síðuna.

Tímabilinu er ljúka og aðeins einn leikur eftir þegar þetta er skrifað, en liðið leikur lokaleik sumarsins laugardaginn 13. september. Liðið situr í sjötta sæti deildarinnar með 22 stig sem er ekki alveg það sem menn lögðu upp með í vor.

Leiknir og Höttur hafa tryggt sig upp í næstu deild ári með 37 og 36 stig. Hamar Hveragerði eru fallnir niður í fjórðu deild með aðeins 7 stig og það ræðst í lokaumferðinni hvort það verður Einherji eða ÍH sem fara niður með Hamarsmönnum, en Einheriji er með 19  stig en ÍH menn með 18. stig

Allir leikir lokaumferðarinnar hefjast kl. 14:00 og er það KFR menn sem mæta hingað á Nesfisksvöllinn.

Hvetjum alla Víðismenn til að koma og sjá þenna síðasta leik sumarsins.

Lokahóf meistaraflokks verður svo um kvöldið í Samkomuhúsinu.

Áfram Víðir !


Staðan í 3. deildinni, 9. sept. 2014, þegar einn leikur er eftir.