Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Knattspyrnufélagið Víðir 80 ára.

Þann 11. maí n.k. verður Knattspyrnufélagið Víðir 80 ára, en félagið var stofnað þann dag árið 1936. 

Af því tilefni ætlar afmælisnefnd, ásamt stjórn Víðis stefna Víðismönnum og gestum þeirra til afmælisveislu laugardaginn 7. maí í íþróttahúsinu í Garðinum.

Auglýsing afmælisins.

Matseðill á afmæliskvöldi.

Áfram Víðir !