Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Nýr þjálfari ráðinn til Víðs fyrir átökin í 2. deild næsta sumar.

Víðir í Garði hefur komist samkomulagi við Bryngeir Torfason um taka við þjálfun meistaraflokks félagsins sem leikur í 2. deild karla á næstkomandi leiktíð. Stjórn Víðis hefur verið leita þjálfara eftir Tommy Nielsen hætti eftir sumarið og tók við yngri flokka þjálfun hjá Þrótti Reykjavík.

Bryngeir hefur mikla reynslu í þjáflun yngri leikmanna og hefur UEFA A þjálfaragráðu. Hann hefur þjálfað yngri flokka hjá Breiðablik, Fjölni og Fylki, KR og HK með góðum árangri. Bryngeir þjálfaði Reynir Sandgerði sumarið 2008. Hann tók einnig við tímabundinni þjálfun meistraflokks HK ásamt Tryggva Guðmundssyni árið 2013.

Við bjóðum Bryngeir velkominn til starfa og vonumst eftir reynsla hans í þjálfun eigi eftir nýtast ungum leikmannahópi Víðis.