Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fréttir af Aðalfundi Víðis 2017

Aðalfundur Knattpyrnufélagsins Víðir var haldinn í gærkvöldi mánudaginn 27.febrúar í Víðishúsinu.

 

Ný og ung stjórn tók við stjórnar taumunum eftir að reynsluboltanir kvöddu stjórnarstörf með söknuði þökkum við Gullý, Gísla og Grétari fyrir sín störf i þágu félagsins en þau hafa akveðið að stíga til hliðar í bili.
Þau hafa lagt dag og nótt í vinnu fyrir felagið - Kærar þakkir fyrir ykkar framlag kæru víðismenn.
 
Ný stjórn var kjörin
Formaður - Sólmundur Ingi Einvarðsson
Varaformaður- Jón Oddur Sigurðsson
Gjaldkeri - Eva Rut Vilhjálmsdóttir
Ritari- Atli Runar Hólmbergsson
Meðstjornendur- Eva Berglind Magnúsdottir
Halldor Gisli Olafsson
Ingvar Elíasson
Kristinn Þor Sigurjonsson
 
Framkvæmdarstjóri- Einar Karl
Við þökkum Guðbrandi fyrir vel unnin störf i þágu felagsins
 
Unglingaráð:
Þórunn Katla
Lilja Dögg
Íris Anna
Íris Dögg
Fjárhagsstaða felagsins er mjög góð !!! Aðalfundur samþykkti kaup a fasteign að Gerðavegi i Garði og skuldir okkar eru engar því ber að þakka öllum styrktaraðilum okkar og öllum fjáröflunum sem felagið stendur fyrir 
Góð mæting var a fundinn og við erum full tilhlökkunar fyrir komandi knattspyrnuári 
Áfram Víðir