Víðismenn eru komnir áfram í 32-liða úrslit Borgunarbikarsins eftir sætan sigur á nágrönnum okkar í Keflavík.
Víðir sigruðu Keflavík í vítaspyrnukeppni 4-5, en 0-0 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu.
Strákarnir hafa sigrað lið Mídasar og Keflavík í fyrstu tveimur umferðunum í Bikarinum þetta árið og verðum því með næst þegar dregið verður í 32-liða umferðinni en hún verður leikinn 16-18 maí.
Áfram Víðir.