Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Lokahóf Víðis 2017

 Þakkir til ALLRA sem tóku og taka þátt í að gera þessu frábæra félagi kleift að ganga.

Viljum við þakka Nesfisk fyrir stuðninginn. Nesfiskur er einn af okkar stærstu styrkaraðilum, í ár keypti Nesfiskur einnig keppnisbúninga liðsins. Alveg ómetanlegt. kærar þakkir Nesfiskur. 

SI verslun þakkað fyrir að klæða og þjóna til margra ára.

Stuðningsmaður ársins : eru hjónin Unna G Knútsdóttir og Jón Ögmunds sem heiðruðu börnin okkar í Víðistólfunni.

Gullmerki Víðis: Guðlaug Helga Sigurðardóttir

Markahæsti leikmaður : Helgi Þór Jónsson
Efnilegasti leikmaður: Arnór Smári Friðriksson
3. Besti Róbert Örn Ólafsson
2. Pawel Grudzinski
1. Dejan Stamenkovic

Viljum við þakka Guðmundi Sigurðsyni kærlega fyrir alla hjálpsemi og myndartökunar í sumar og síðustu ár. 

Til hamingju öll sömul.

Áfram Víðir!!