Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Herrakvöld Víðis verður 11.nóvember.

Húsið opnar klukkan 19:00. 
Maturinn byrjar 19:30
Grillað lambalæri með öllu tilheyrandi meðlæti.

 

Veislustjóri: Hjálmar Örn Jóhannsson snapchat-stjarna og leikari sér um að allt gangi vel og mun sjá meðal annars um pub quiz,happdrætti og uppboð.

Bjartmar Guðlaugsson einn ástsælasti tónlistamaður landsins mætir á svæðið.

Miðaverð 6000 -kr 
Forsala hefst 6.nóv kl 20:00 Víðishúsinu

Tryggið ykkur miða strax. Á facebook eða hafið samband við:
Atli Rúnar Hólmbergsson - 868-3243
Halldór Gísli Ólafsson - 869-9673
Jón Oddur Sigurðsson - 849-1251
Kristinn Þór Sigurjónsson - 662-7152
Sólmundur Ingi Einvarðsson - 867-7111