Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Pawel Grudzinski skrifar undir samning

Pawel Grudzinski hefur einnig framlengt en hann er að hefja þriðja tímabilið sitt hjá Víðir.

 

 Pawel er 25 ára gamall. Gríðarlega öflugur leikmaður sem heldur áfram að bæta sig ár eftir ár og gaman að sjá hann taka slaginn með okkur enda orðinn algjör Víðismaður. Pawel hefur leikið 44 leiki með Víðir og skorað 8 mörk.