Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Arnór Smári Friðriksson framlengir samning sinn við Víðir

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson

 

, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic.

 
Arnór Smári átti frábært tímabil í sumar en hann er 21 ára gamall bakvörður og var valinn efnilegasti leikmaður Víðis árið 2017. Arnór spilaði 22 leiki með liðinu í sumar en hann kom í til félagsins í fyrra.
 
Sjórn Víðis lýsir yfir mikilli ánægju yfir að þessir lykilleikmenn hafa skrifað undir hjá félaginu.