Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Minningarmót Ingimundar Guðmundssonar 30.desember

Minningarmót Ingimundar Guðmundssonar var haldin 30.desember,

leikið var 1x8 mín, einn riðill og voru 7 lið sem mættu i mótið. Gaman að fylgjast bæði með ungum og eldri leikmönnum Víðis. Myndir af mótinu má finna á facebook síðu Víðis= https://www.facebook.com/knattspyrnufelagidvidirgardi/
Áfram Víðir !!