Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Þorrablót og undirbúnings mót að hefjast

Þorrablót suðurnesjamanna verður haldin í Íþróttamiðstöðinni Garði laugardaginn 20.janúar 

 

n.k. Undirbúningur er á fullu og eru seldir 650 miðar á blótið í ár. Það verður klikkað stuð í Garðinum 20.janúar.

 

Meistaraflokkur Víðis er að hefja fyrstu leiki sína í undirbúningsmótum fyrir tímabilið í 2.deild árið 2018. 

Víðir mun hefja sinn fyrsta leik í fótbolta.net mótinu n.k sunnudag 14.janúar kl 14:00 í Reykjaneshöll á móti Vestra. Riðill Víðis er feikna sterkur enda mætum við liðum Vestra, Haukum og Selfoss. 

Lengjubikar karla hefst svo laugardaginn 24.febrúar. Víðismenn leika 5 leiki í riðlinum í Lengjubikarnum. Boðið verður uppá nágrannaslagur á móti Reynismönnum, líklega síðasti leikur á móti Reyni fyrir sameiningu.  

 

Áfram Víðir !

 LEIKDAGURKLMÓTVÖLLURHEIMALIÐGESTIR  
1sun. 14. jan14:00Fótbolti.net mótið - B deild R2ReykjaneshöllinVíðirVestri  
 
2mið. 24. jan19:45Fótbolti.net mótið - B deild R2Gaman Ferða völlurinnHaukarVíðir  
 
3sun. 28. jan17:00Fótbolti.net mótið - B deild R2JÁVERK-völlurinnSelfossVíðir  
 
4lau. 24. feb14:00Lengjubikar karla - B deild R2ReykjaneshöllinVíðirSindri  
 
5lau. 03. mar14:00Lengjubikar karla - B deild R2VivaldivöllurinnGróttaVíðir  
 
6lau. 10. mar13:00Lengjubikar karla - B deild R2ValsvöllurKHVíðir  
 
7lau. 24. mar12:00Lengjubikar karla - B deild R2ReykjaneshöllinVíðirReynir S.  
 
8fim. 29. mar14:00Lengjubikar karla - B deild R2KR-völlurKVVíðir  

Fjöldi leikja: 8