Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Leikið í meistaraflokki karla og kvenna um helgina 4.- og 5. maí

Fyrsti leikur Víðis í meistaraflokki karla á Íslandsmótinu í 2.deild karla fer fram á laugardaginn 4.maí.

Á móti KFG sem koma í heimsókn, leikurinn fer fram kl 14:00 á Nesfiskvellinum. 

Sameinað lið Víðir og Þróttar Vogum í meistaraflokki kvenna spila bikarleik sinn í Vogunum á móti Haukum þann 5.maí kl 19:00.

Fjölmennum á leikina og styðjum liðið okkar til sigurs. 

Áfram Víðir!