Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Lokahóf 21.9.2019

Lokahóf Víðis fór fram laugardagskvöldið 21.september

 

Sólmundur formaður gerði upp tímabilið í stuttu máli, boðið var upp á dýrindis lambalæri, Andri Ívars kom og skemmti mannskapnum og að lokum voru veitt verðlaun fyrir góðan árangur.