Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Aðalfundur fimmtudaginn 27.febrúar

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víðis fimmtudaginn 27.febrúar.
 
Ljóst er að það eru nokkrir stjórnarmenn sem gefa ekki kost á sér áfram í Aðalstjórn og einngi vantar fólk sem vill gefa kost á sér í Unglingaráði félagsins.
Áhugasamir sem vilja gefa kost á sér í stjórnir félagsins mega senda tölvupóst á vidir [dot] gardiatsimnet [dot] is
 
Áfram Víðir