Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Gleðileg Jól

Knattspyrnufélagið Víðir Sendir ykkur öllum Jóla og nýárskveðju með þökk fyrir frábæran stuðning og gott samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress 2018

Fjórir leikmenn hafa framlengt samninga sína.

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic.

Skötuveisla. 15.des n.k

Föstudaginn 15.desember verður hin árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðsins Víðis haldið í Samkomuhúsinu í Garði. 

Fjórir leikmenn skrifa undir samning

Fjórir leikmenn Víðis framlengdu í vikunni samninga sína við félagið. Þetta eru þeir Björn Bergmann Vilhjálmsson, Pawel Grudzinski, Eyþór Guðjónsson og Patrekur Örn Friðriksson. Þetta er mikill styrkur fyrir liðið enda eru þetta öflugir leikmenn sem hafa ákveðið að dvelja áfram í okkar herbúðum.

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Konukvöld 5.október

Lokahóf

Kæru stuðningsmenn

Nú er tími til að fagna frábæru fótboltaári ⚽️

Reynir / Víðir leitar að þjálfara

Barna- og unglingaráð Reynis Sandgerðis og Víðis Garði óskar eftir að ráða þjálfara fyrir sameiginlega yngri flokka félaganna. 

Happdrætti Víðis í Garði

Kæru stuðningsmenn nær og fjær nú hefjum við sölu á happdrætti til styrktar Knattspyrnufélaginu Víðir.

 

Leikmanna-kynningarkvöld Víðis.

Leikmanna-kynningarkvöld Víðis.

| 13. Maí 2014 |

Kynningarkvöld Víðis fer fram annað kvöld, miðvikudag 14. maíí Samkomuhúsinu hér í Garðinum.

Þar verður farið yfir áherslur

Lesa meira
Bikarleikur í kvöld, þriðjudag 13. maí.

Bikarleikur í kvöld, þriðjudag 13. maí.

| 13. Maí 2014 |

Í kvöld halda Víðisdrengir á Samsung völlinn í Garðabæ og spila þar í annarri umferð Borgunarbikarsins. Ef sigur vinnst í kvöld fer liðið

Lesa meira
Voryfirlit Víðis.

Voryfirlit Víðis.

| 12. Maí 2014 |

Því er helst skipta hjá Víðismönnum allt gengur sinn vanagang þó heimasíðan hafi lagst í hálfgerðan dvala í vetur.

Sem fyrr er sagt þá hættu Gísli Eyjólfsson og Ólafur Ívar Jónsson þjálfun liðsins í haust og við tóku þeir Rafn M. Vilbergsson og Árni Þór Ármannsson og byrjaði

Lesa meira
Fréttir af aðalfundi Víðis.

Fréttir af aðalfundi Víðis.

| 12. Maí 2014 |

Aðalfundur Víðis fór fram 3. mars. s.l. og var vel mætt, en 32 gestir voru mættir í upphafi fundar.

Helstu fréttir af fundinum er rekstur félagsins gengur vel og engar áhvílandi skuldir á félaginu. Stjórn félagsins hefur staðið í ströngu og tókst skila

Lesa meira
Aðalfundur Víðis mánudag, 3.mars.

Aðalfundur Víðis mánudag, 3.mars.

| 02. Mar 2014 |

Aðalfundur Víðis verður mánudaginn  3. mars kl. 20:00 í Víðishúsinu.

Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf.

Aðalfundir félaga er æðsta vald hvers félags og því mikilvægt allir sem telja
sig Víðismenn, mæti á fundinn.

Áfram Víðir !

Lesa meira