Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Gleðileg Jól

Knattspyrnufélagið Víðir Sendir ykkur öllum Jóla og nýárskveðju með þökk fyrir frábæran stuðning og gott samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress 2018

Fjórir leikmenn hafa framlengt samninga sína.

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic.

Skötuveisla. 15.des n.k

Föstudaginn 15.desember verður hin árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðsins Víðis haldið í Samkomuhúsinu í Garði. 

Fjórir leikmenn skrifa undir samning

Fjórir leikmenn Víðis framlengdu í vikunni samninga sína við félagið. Þetta eru þeir Björn Bergmann Vilhjálmsson, Pawel Grudzinski, Eyþór Guðjónsson og Patrekur Örn Friðriksson. Þetta er mikill styrkur fyrir liðið enda eru þetta öflugir leikmenn sem hafa ákveðið að dvelja áfram í okkar herbúðum.

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Konukvöld 5.október

Lokahóf

Kæru stuðningsmenn

Nú er tími til að fagna frábæru fótboltaári ⚽️

Reynir / Víðir leitar að þjálfara

Barna- og unglingaráð Reynis Sandgerðis og Víðis Garði óskar eftir að ráða þjálfara fyrir sameiginlega yngri flokka félaganna. 

Happdrætti Víðis í Garði

Kæru stuðningsmenn nær og fjær nú hefjum við sölu á happdrætti til styrktar Knattspyrnufélaginu Víðir.

 

Æfingaleikir framundan hjá Víðismönnum.

Æfingaleikir framundan hjá Víðismönnum.

| 18. Nóv 2013 |

Nóg verður gera hjá Víðismönnum núna fyrir áramót áður en jólin bresta á, en eru hér upplýsingar um þá helstu leiki og mót sem Víðismenn taka þátt í á næstu vikum.

Í kvöld, mánudaginn 18. nóvember,

Lesa meira
Vel heppnað herrakvöld.

Vel heppnað herrakvöld.

| 11. Nóv 2013 |

Herrakvöld Víðis fór fram s.l. laugardagskvöld og var vel mætt og menn kátir.

Firmakeppni var haldin fyrr um daginn og tóku átta lið þátt og stóð besta liðið uppi sem sigurvegari. Eðlilega.

Örvar Kristjánsson veislustjóri fór á kostum með hnyttna

Lesa meira
Herrakvöld Víðis í kvöld.  Átt þú miða ?

Herrakvöld Víðis í kvöld. Átt þú miða ?

| 09. Nóv 2013 |

Kl. 19:00 í kvöld hefst Herrakvöld Víðis í Samkomuhúsinu í Garðinum. Góð mæting er á hófið og ekki mikið af miðum eftir þegar þetta er skrifað.

Húsið opnar kl. 19:00 og verður

Lesa meira
Fyrsta æfing í gær hjá nýjum þjálfurum.

Fyrsta æfing í gær hjá nýjum þjálfurum.

| 01. Nóv 2013 |

Í gærkvöldi fór fram fyrsta æfing hjá nýjum þjálfurum Víðis og er óhætt segja ekki vanti unga fótboltamenn á Suðurnesjum þar sem þrjátíu og sex kappar mættu á þessa

Lesa meira
Herrakvöld Víðis laugardaginn 9. nóvember í Samkomuhúsinu Garði

Herrakvöld Víðis laugardaginn 9. nóvember í Samkomuhúsinu Garði

| 31. Okt 2013 |

stefnir í mikið fjör í Garðinum.

Stjórn Víðis stendur fyrir firmakeppni í fótbolta laugardaginn 9. nóvember og fer mótið fram hér í íþróttamiðstöðinni í Garðinum, þar sem spilað verður á parket gólfi. Það hús

Lesa meira