Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Happdrætti Víðis í Garði

Ertu búinn að næla þér í miða ? frábærir vinningar í boði miðinn á 1500 kr

Leikir Víðis árið 2018

Allir leikir Víðis í Mjólkurbikarinum og 2.deildinni má sjá með að klikka á þennan link fyrir neðan:

Kótelettukvöld Víðis 3.apríl n.k

Kæru félagar - Þriðjudaginn 3. aprîl er Kótilettukvöld Víðis og leikmannakynning þar sem við störtum tímabilinu með ykkur. ⚽️
Allir velkomnir ungir sem aldnir en börn verða að vera i fylgd forráðamanna 

Stuðningsmaður áttræður

Þetta er Auðunn Gestsson sem sló Íslandsmet á Sunnudaginn með því að vera fyrsti Íslendingurinn sem nær 80 ára aldri með Downs syndrome 

Fréttir af Aðalfundi körfuknattleiksdeildar Víðis

Hér óskar Sólmundur Einvarðsson formaður Víðis Hilmari Þór Ævarssyni formanni KKD Víðis formlega til hamingju með deildina innan Víðis.

Aðalfundur Víðis 26. febrúar n.k

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víðir Garði verður haldinn mánudaginn 26. febrúar nk. í Víðishúsinu. Fundurinn hefst kl. 20.

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Gleðileg Jól

Knattspyrnufélagið Víðir Sendir ykkur öllum Jóla og nýárskveðju með þökk fyrir frábæran stuðning og gott samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress 2018

Fjórir leikmenn hafa framlengt samninga sína.

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic.

Skötuveisla. 15.des n.k

Föstudaginn 15.desember verður hin árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðsins Víðis haldið í Samkomuhúsinu í Garði. 

þakkir til KSÍ

þakkir til KSÍ

| 01. Jún 2014 |

Stjórn og unglingaráð knattspyrnudeildar Víðis vill þakka KSÍ fyrir þessa skemmtilegu heimsókn A-landsliðs karla hingað á Nesfisksvöllinn í Garðinn í morgun. Æfingin var auglýst sem opin æfing fyrir alla sem vildu koma og

Lesa meira
Landsliðsæfing í Garðinum.

Landsliðsæfing í Garðinum.

| 30. Maí 2014 |

Núna á sunnudaginn 1. júní ætlar A-landslið karla hafa opna æfingu á Nesfisksvellinum hér í Garðinum. Öllu knattspyrnuáhugafólki er velkomið koma á völlinn

Lesa meira
Víðir úr í Borgunarbikarnum.

Víðir úr í Borgunarbikarnum.

| 30. Maí 2014 |

Víðismenn mættu á dögunum liði Valsmanna í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins, hér á Víðisvellinum.

Valsmenn voru meira með boltann og sköpuðu sér ágætis tækifæri en náðu þó ekki setja mark í fyrri hálfleik. Víðisdrengir áttu sína spretti án þess þó ógna marki Valsmanna

Lesa meira
Stórleikur á þriðjudag á Nesfisksvellinum.

Stórleikur á þriðjudag á Nesfisksvellinum.

| 25. Maí 2014 |

á þriðjudag, 27. maí kl. 19:15, munu Víðismenn leika sinn stærsta leik í mörg ár þegar Valsmenn mæta hingað á Nesfisksvöllinn í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins. Ekki er hægt gera

Lesa meira
Tap í öðrum leik sumarsins.

Tap í öðrum leik sumarsins.

| 25. Maí 2014 |

Víðisdrengir héldu í Hafnarfjörðinn og léku við ÍH menn og ákváðu á óskiljanlegan hátt skilja öll þrjú stigin, sem í boði voru, eftir í Hafnarfirðinum.

ÍH menn komust í 1-0, en Helgi Þór jafnaði fljótt á eftir og stóðu leikar 1-1 í hálfleik. Hafnfirðingar settu svo öll mörk seinni hálfleiksins og voru komnir með stöðuna 4 - 1 þegar þeir

Lesa meira