Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Gleðileg Jól

Knattspyrnufélagið Víðir Sendir ykkur öllum Jóla og nýárskveðju með þökk fyrir frábæran stuðning og gott samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress 2018

Fjórir leikmenn hafa framlengt samninga sína.

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic.

Skötuveisla. 15.des n.k

Föstudaginn 15.desember verður hin árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðsins Víðis haldið í Samkomuhúsinu í Garði. 

Fjórir leikmenn skrifa undir samning

Fjórir leikmenn Víðis framlengdu í vikunni samninga sína við félagið. Þetta eru þeir Björn Bergmann Vilhjálmsson, Pawel Grudzinski, Eyþór Guðjónsson og Patrekur Örn Friðriksson. Þetta er mikill styrkur fyrir liðið enda eru þetta öflugir leikmenn sem hafa ákveðið að dvelja áfram í okkar herbúðum.

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Konukvöld 5.október

Lokahóf

Kæru stuðningsmenn

Nú er tími til að fagna frábæru fótboltaári ⚽️

Reynir / Víðir leitar að þjálfara

Barna- og unglingaráð Reynis Sandgerðis og Víðis Garði óskar eftir að ráða þjálfara fyrir sameiginlega yngri flokka félaganna. 

Happdrætti Víðis í Garði

Kæru stuðningsmenn nær og fjær nú hefjum við sölu á happdrætti til styrktar Knattspyrnufélaginu Víðir.

 

Nýjir þjálfarar hjá Víðismönnum.

Nýjir þjálfarar hjá Víðismönnum.

| 31. Okt 2013 |

Stjórn Víðis ákvað á dögunum endurnýja ekki samninginn við þá Gísla Eyjólfsson og Ólaf Ívar Jónsson sem hafa þjálfað meistaraflokk karla saman, síðustu tvö sumur. Er þeim báðum þakkað kærlega þeirra framlag til Víðis og þann samvinnuvilja við vinna með unga

Lesa meira
Þakkir frá Gísla.

Þakkir frá Gísla.

| 07. Okt 2013 |

Það er heldri manna siður þakka fyrir sig og það ætla ég gera núna. Það var fyrir tveimur árum síðan ég var ráðinn þjálfari meistaraflokks Víðis. Það var mikill heiður vera beðinn um þjálfa sitt uppeldisfélagÉg hafði ekki

Lesa meira
Konukvöld Víðis

Konukvöld Víðis

| 26. Sep 2013 |

Föstudaginn 11. október n.k. halda Víðiskonur sitt árlega Konukvöld Víðis, sem hefur verið ómissandi þáttur í skemmtanalífinu hér í Garðinum undanfarin ár.

Stutt kynningarmyndband frá VíðisFilm.

Húsið opnar kl. 19:30 með fordrykk og

Lesa meira
Uppskeruhátíð meistaraflokks Víðis.

Uppskeruhátíð meistaraflokks Víðis.

| 17. Sep 2013 |

Eftir lokaleik sumarsins s.l. laugardag hittust leikmenn meistraraflokks, stjórn og unglingaráð með mökum. Hópurinn gerði sér glaðan dag og rifjuðu upp ýmislegt skemmtilegt

Lesa meira
Jafntefli í lokaleik sumarsins 2013

Jafntefli í lokaleik sumarsins 2013

| 14. Sep 2013 |

Jafntefli, og fjórða sætið í þriðju deildinni, varð lokaniðurstaða sumarsins eftir lokaleikinn, sem fram fór hér á Víðisvellinum í dag. Nokkuð hark þurfti til í lið í þennan lokaleik þar sem Óli Ívar, Sigurður Elíasson og Björn Bergmann voru allir í banni, Jón Gunnar farinn til vinnu í

Lesa meira