Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Gleðileg Jól

Knattspyrnufélagið Víðir Sendir ykkur öllum Jóla og nýárskveðju með þökk fyrir frábæran stuðning og gott samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress 2018

Fjórir leikmenn hafa framlengt samninga sína.

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic.

Skötuveisla. 15.des n.k

Föstudaginn 15.desember verður hin árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðsins Víðis haldið í Samkomuhúsinu í Garði. 

Fjórir leikmenn skrifa undir samning

Fjórir leikmenn Víðis framlengdu í vikunni samninga sína við félagið. Þetta eru þeir Björn Bergmann Vilhjálmsson, Pawel Grudzinski, Eyþór Guðjónsson og Patrekur Örn Friðriksson. Þetta er mikill styrkur fyrir liðið enda eru þetta öflugir leikmenn sem hafa ákveðið að dvelja áfram í okkar herbúðum.

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Konukvöld 5.október

Lokahóf

Kæru stuðningsmenn

Nú er tími til að fagna frábæru fótboltaári ⚽️

Reynir / Víðir leitar að þjálfara

Barna- og unglingaráð Reynis Sandgerðis og Víðis Garði óskar eftir að ráða þjálfara fyrir sameiginlega yngri flokka félaganna. 

Happdrætti Víðis í Garði

Kæru stuðningsmenn nær og fjær nú hefjum við sölu á happdrætti til styrktar Knattspyrnufélaginu Víðir.

 

Lokaleikur sumarsins, þakkarathöfn og pulsupartý.

Lokaleikur sumarsins, þakkarathöfn og pulsupartý.

| 12. Sep 2013 |

Lokaleikur Víðismanna fer fram hér á Garðsvelli  núna á laugardag, 14. september kl. 14:00.

því tilefni, og þeirra framkvæmda sem verið hafa á vellinum í sumar og s.l. sumar, ætla stjórn og unglingaráð Víðis blása til stuttrar þakkar-athafnar fyrir leikinn.
Því er þér og öllum íbúum í Garði, sem og öllum

Lesa meira
Tvö rauð í tapi gegn Magna.

Tvö rauð í tapi gegn Magna.

| 09. Sep 2013 |

Víðismenn héldu s.l. helgi norður í land og léku á Grenivíkurvelli við lið Magna. Leikurinn var nokkuð jafn og hefðu bæði lið getað stolið sigri, en markmenn liðanna sáu til þess mörkin urðu aðeins 2 í leiknum.

Lesa meira
Naumt tap á Seyðisfirði.

Naumt tap á Seyðisfirði.

| 02. Sep 2013 |

Víðismenn héldu austur á land s.l. laugardag, 31. ágúst, og léku við Huginn frá Seyðisfirði. Leikurinn var nokkuð jafn á heildina litið og tapið ekki sanngjarnt út frá gangi leiksins.Lítið var um

Lesa meira
Tap fyrir Fjarðarbyggð.

Tap fyrir Fjarðarbyggð.

| 26. Ágú 2013 |

Lið Fjarðarbyggðar heimsótti Víðismenn í Garðinn í gær og það skemmtilega gerðist, sólin lét sjá sig á meðan leik stóð og var það vel eftir stanslausa rigningu síðustu 5 daga.

þrír lykilmenn Víðis, ásamt þjálfara, voru í banni þennan leik og munaði um minna. Aron Róberts, Ólafur Ívar og Jón Gunnar voru allir í banni, en þeir hafa leikið stóran hluta

Lesa meira
Víðismenn standa í ströngu um helgina.

Víðismenn standa í ströngu um helgina.

| 23. Ágú 2013 |

Stjórnir Víðis og Ægis standa í ströngu um, en eins og áður segir hér á heimasíðunni, þá leikur meistaraflokkur leik í Íslandsmótinu á sunnudag hér í Garðinum og tóku Víðismenn sér, sem fjáröflunarleið, sjá um 30 ára afmæli Félags húsbílaeigenda á íslandi
Afmælishátíðin  verður

Lesa meira