Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Rétturinn

Styrktaraðili

Skötuveisla Unglingaráðs Víðis

Unglingaráð Víðis þakkar öllum sem mættu í okkar árlegu Skötuveislu fyrir komuna og þeim sem hjálpuðu okkur í undirbúningi.

Penninn á lofti

Leikmenn hafa verið að endurnýja samninga sýna við Víðir og nýjir félagar að koma inn.

Þorrablót 2019

Happdrætti Víðis í Garði

Ertu búinn að næla þér í miða ? frábærir vinningar í boði miðinn á 1500 kr

Leikir Víðis árið 2018

Allir leikir Víðis í Mjólkurbikarinum og 2.deildinni má sjá með að klikka á þennan link fyrir neðan:

Kótelettukvöld Víðis 3.apríl n.k

Kæru félagar - Þriðjudaginn 3. aprîl er Kótilettukvöld Víðis og leikmannakynning þar sem við störtum tímabilinu með ykkur. ⚽️
Allir velkomnir ungir sem aldnir en börn verða að vera i fylgd forráðamanna 

Stuðningsmaður áttræður

Þetta er Auðunn Gestsson sem sló Íslandsmet á Sunnudaginn með því að vera fyrsti Íslendingurinn sem nær 80 ára aldri með Downs syndrome 

Fréttir af Aðalfundi körfuknattleiksdeildar Víðis

Hér óskar Sólmundur Einvarðsson formaður Víðis Hilmari Þór Ævarssyni formanni KKD Víðis formlega til hamingju með deildina innan Víðis.

Aðalfundur Víðis 26. febrúar n.k

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víðir Garði verður haldinn mánudaginn 26. febrúar nk. í Víðishúsinu. Fundurinn hefst kl. 20.

Tap í öðrum leik sumarsins.

Tap í öðrum leik sumarsins.

| 25. Maí 2014 |

Víðisdrengir héldu í Hafnarfjörðinn og léku við ÍH menn og ákváðu á óskiljanlegan hátt skilja öll þrjú stigin, sem í boði voru, eftir í Hafnarfirðinum.

ÍH menn komust í 1-0, en Helgi Þór jafnaði fljótt á eftir og stóðu leikar 1-1 í hálfleik. Hafnfirðingar settu svo öll mörk seinni hálfleiksins og voru komnir með stöðuna 4 - 1 þegar þeir

Lesa meira
Breyting á leiktíma.

Breyting á leiktíma.

| 19. Maí 2014 |

Vegna slæms ástands á völlum á Reykjavíkursvæðinu hafa ÍH menn óskað eftir því færa leikinn við Víði, fram um einn dag.

Víðismenn hafa

Lesa meira
Jafntefli í fyrsta leik.

Jafntefli í fyrsta leik.

| 19. Maí 2014 |

Víðisdrengir riðu ekki feitum hesti frá fyrstu viðueign sumarsins en liðið átti frekar dapran dag og var frekar kraftlaust miðað við fyrri leiki

Lesa meira
Nesfiskur aðal styrktaraðili Víðis næstu þrjú árin.

Nesfiskur aðal styrktaraðili Víðis næstu þrjú árin.

| 16. Maí 2014 |

Nesfiskur gerði styrktarsamning við Knattspnufélagið Víði í Garði á dögunum og verður Nesfiskur stærsti stryktaraðili félagsins næstu þrjú árin.

Lesa meira
Víðir - Valur í Borgunarbikar.

Víðir - Valur í Borgunarbikar.

| 15. Maí 2014 |

Dregið var núna í hádeginu í 32 liða úrslitum Borgunarbikars KSÍ og heppnin með Víðismönnum miðað við þá möguleika sem í boði voru, en liðið dróst á

Lesa meira