Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Gleðileg Jól

Knattspyrnufélagið Víðir Sendir ykkur öllum Jóla og nýárskveðju með þökk fyrir frábæran stuðning og gott samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress 2018

Fjórir leikmenn hafa framlengt samninga sína.

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic.

Skötuveisla. 15.des n.k

Föstudaginn 15.desember verður hin árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðsins Víðis haldið í Samkomuhúsinu í Garði. 

Fjórir leikmenn skrifa undir samning

Fjórir leikmenn Víðis framlengdu í vikunni samninga sína við félagið. Þetta eru þeir Björn Bergmann Vilhjálmsson, Pawel Grudzinski, Eyþór Guðjónsson og Patrekur Örn Friðriksson. Þetta er mikill styrkur fyrir liðið enda eru þetta öflugir leikmenn sem hafa ákveðið að dvelja áfram í okkar herbúðum.

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Konukvöld 5.október

Lokahóf

Kæru stuðningsmenn

Nú er tími til að fagna frábæru fótboltaári ⚽️

Reynir / Víðir leitar að þjálfara

Barna- og unglingaráð Reynis Sandgerðis og Víðis Garði óskar eftir að ráða þjálfara fyrir sameiginlega yngri flokka félaganna. 

Happdrætti Víðis í Garði

Kæru stuðningsmenn nær og fjær nú hefjum við sölu á happdrætti til styrktar Knattspyrnufélaginu Víðir.

 

Glæsilegur sigur á ÍH

Glæsilegur sigur á ÍH

| 29. Júl 2013 |

Eftir 1-4 ósigur í öðrum leik sumarsins gegn ÍH áttu menn von á jöfnum og hörðun leik s.l. föstudag, en annað kom á daginn. Víðir hafði nokkra yfirburði

Lesa meira
Jafntefli á Hvolsvelli.

Jafntefli á Hvolsvelli.

| 20. Júl 2013 |

Víðismenn byrjuðu vel á SS-vellinum í gær og náðu 0-2 forystu eftir 25 mínútna leik. KFR menn jöfnuðu rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og staðan í hálfleik 1-2. Í seinni hálfleik tókst

Lesa meira
Víðsbúningar fara víða.

Víðsbúningar fara víða.

| 18. Júl 2013 |

Við tiltekt í Víðishúsinu í vor var ákveðið gefa búningasett, sem sýnt þótti ekki yrði notað meir innan raða Víðis, til góðgerðamála. Þær fregnir berast búningarnir séu komnir í

Lesa meira
Sigur í Grundarfirði.

Sigur í Grundarfirði.

| 15. Júl 2013 |

Víðismenn gerðu góða ferð í Grundarfjörð núna um helgina. Sóttu þrjú stig og náðu þar með forðast dragast í botnbaráttuna og sitja í fjórða sæti

Lesa meira
Leikur á morgun laugardag 13. júlí.

Leikur á morgun laugardag 13. júlí.

| 12. Júl 2013 |

Á morgun halda Víðisdrengir ásamt þjálfurum í Grundarfjörðinn og leika þar níunda leik sumarsins. er svo komið sigur er algjör nauðsyn ef liðið á ekki dragast

Lesa meira