Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Rétturinn

Styrktaraðili

Skötuveisla Unglingaráðs Víðis

Unglingaráð Víðis þakkar öllum sem mættu í okkar árlegu Skötuveislu fyrir komuna og þeim sem hjálpuðu okkur í undirbúningi.

Penninn á lofti

Leikmenn hafa verið að endurnýja samninga sýna við Víðir og nýjir félagar að koma inn.

Þorrablót 2019

Happdrætti Víðis í Garði

Ertu búinn að næla þér í miða ? frábærir vinningar í boði miðinn á 1500 kr

Leikir Víðis árið 2018

Allir leikir Víðis í Mjólkurbikarinum og 2.deildinni má sjá með að klikka á þennan link fyrir neðan:

Kótelettukvöld Víðis 3.apríl n.k

Kæru félagar - Þriðjudaginn 3. aprîl er Kótilettukvöld Víðis og leikmannakynning þar sem við störtum tímabilinu með ykkur. ⚽️
Allir velkomnir ungir sem aldnir en börn verða að vera i fylgd forráðamanna 

Stuðningsmaður áttræður

Þetta er Auðunn Gestsson sem sló Íslandsmet á Sunnudaginn með því að vera fyrsti Íslendingurinn sem nær 80 ára aldri með Downs syndrome 

Fréttir af Aðalfundi körfuknattleiksdeildar Víðis

Hér óskar Sólmundur Einvarðsson formaður Víðis Hilmari Þór Ævarssyni formanni KKD Víðis formlega til hamingju með deildina innan Víðis.

Aðalfundur Víðis 26. febrúar n.k

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víðir Garði verður haldinn mánudaginn 26. febrúar nk. í Víðishúsinu. Fundurinn hefst kl. 20.

Víðir - Valur í Borgunarbikar.

Víðir - Valur í Borgunarbikar.

| 15. Maí 2014 |

Dregið var núna í hádeginu í 32 liða úrslitum Borgunarbikars KSÍ og heppnin með Víðismönnum miðað við þá möguleika sem í boði voru, en liðið dróst á

Lesa meira
Víðismenn í 32 liða úrslit í Borgunarbikar.

Víðismenn í 32 liða úrslit í Borgunarbikar.

| 14. Maí 2014 |

Vóíðismenn sóttu heim lið Skínanda í Garðabæinn í gær og kepptu í Borgunarbikarnum á Samsung velli þeirra StjörnumannaVíðismenn voru ívið betri stærstan hluta leiksins

Lesa meira
Leikmanna-kynningarkvöld Víðis.

Leikmanna-kynningarkvöld Víðis.

| 13. Maí 2014 |

Kynningarkvöld Víðis fer fram annað kvöld, miðvikudag 14. maíí Samkomuhúsinu hér í Garðinum.

Þar verður farið yfir áherslur

Lesa meira
Bikarleikur í kvöld, þriðjudag 13. maí.

Bikarleikur í kvöld, þriðjudag 13. maí.

| 13. Maí 2014 |

Í kvöld halda Víðisdrengir á Samsung völlinn í Garðabæ og spila þar í annarri umferð Borgunarbikarsins. Ef sigur vinnst í kvöld fer liðið

Lesa meira
Voryfirlit Víðis.

Voryfirlit Víðis.

| 12. Maí 2014 |

Því er helst skipta hjá Víðismönnum allt gengur sinn vanagang þó heimasíðan hafi lagst í hálfgerðan dvala í vetur.

Sem fyrr er sagt þá hættu Gísli Eyjólfsson og Ólafur Ívar Jónsson þjálfun liðsins í haust og við tóku þeir Rafn M. Vilbergsson og Árni Þór Ármannsson og byrjaði

Lesa meira