Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Gleðileg Jól

Knattspyrnufélagið Víðir Sendir ykkur öllum Jóla og nýárskveðju með þökk fyrir frábæran stuðning og gott samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress 2018

Fjórir leikmenn hafa framlengt samninga sína.

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic.

Skötuveisla. 15.des n.k

Föstudaginn 15.desember verður hin árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðsins Víðis haldið í Samkomuhúsinu í Garði. 

Fjórir leikmenn skrifa undir samning

Fjórir leikmenn Víðis framlengdu í vikunni samninga sína við félagið. Þetta eru þeir Björn Bergmann Vilhjálmsson, Pawel Grudzinski, Eyþór Guðjónsson og Patrekur Örn Friðriksson. Þetta er mikill styrkur fyrir liðið enda eru þetta öflugir leikmenn sem hafa ákveðið að dvelja áfram í okkar herbúðum.

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Konukvöld 5.október

Lokahóf

Kæru stuðningsmenn

Nú er tími til að fagna frábæru fótboltaári ⚽️

Reynir / Víðir leitar að þjálfara

Barna- og unglingaráð Reynis Sandgerðis og Víðis Garði óskar eftir að ráða þjálfara fyrir sameiginlega yngri flokka félaganna. 

Happdrætti Víðis í Garði

Kæru stuðningsmenn nær og fjær nú hefjum við sölu á happdrætti til styrktar Knattspyrnufélaginu Víðir.

 

Framkvæmdir á Víðisvellinum í sumar.

Framkvæmdir á Víðisvellinum í sumar.

| 12. Júl 2013 |

Nokkrar framkvæmdir hafa verið á Víðisvellinum í sumar og er stefnt á ljúki þeim   í lok júlímánaðar.

Girðingar meðfram vellinum sjálfum voru teknar upp. Grassvæði verður stækkað með tyrfa ríflega einn metra út frá hliðarlínum vallar og

Lesa meira
Þrír tapleikir í röð.

Þrír tapleikir í röð.

| 12. Júl 2013 |

Víðismenn töpuðu enn einum leiknum um helgina og það fyrir neðsta liðinu í þriðju deildinni. Kemur þetta mönnum heldur betur niður á jörðina þar sem við erum koma úr tveimur tapleikjum í röð og menn því

Lesa meira
Úrslit úr víðavangshlaupi Víðis á Sólseturshátíð.

Úrslit úr víðavangshlaupi Víðis á Sólseturshátíð.

| 05. Júl 2013 |

Víðavangshlaup Víðis er verða fastur liður í dagskrá Sólseturshátíðar en hlaupið fer fram á laugardagsmorgninum. Metþátttaka var þetta

Lesa meira
Þakkir að lokinni Sólseturshátíð.

Þakkir að lokinni Sólseturshátíð.

| 04. Júl 2013 |

Nýliðna helgi fór fram enn ein Sólseturshátíðin hér í Garðinum og fjórða sem við Víðismenn erum framkvæmdaraðili .

Í fyrsta skipti tók dagskráin yfir heila viku, þar sem fyrsti

Lesa meira
Una Margrét í landsliðshóp.

Una Margrét í landsliðshóp.

| 03. Júl 2013 |

Þau ánægjulegu tíðindi bárust okkur Víðismönnum í gær Una Margrét Einarsdóttir hefði verið valinn í 30 manna æfingahóp U-17 landsliðsins, en opna Norðurlandamót U17 landsliða kvenna fer fram hér

Lesa meira