Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Gleðileg Jól

Knattspyrnufélagið Víðir Sendir ykkur öllum Jóla og nýárskveðju með þökk fyrir frábæran stuðning og gott samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress 2018

Fjórir leikmenn hafa framlengt samninga sína.

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic.

Skötuveisla. 15.des n.k

Föstudaginn 15.desember verður hin árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðsins Víðis haldið í Samkomuhúsinu í Garði. 

Fjórir leikmenn skrifa undir samning

Fjórir leikmenn Víðis framlengdu í vikunni samninga sína við félagið. Þetta eru þeir Björn Bergmann Vilhjálmsson, Pawel Grudzinski, Eyþór Guðjónsson og Patrekur Örn Friðriksson. Þetta er mikill styrkur fyrir liðið enda eru þetta öflugir leikmenn sem hafa ákveðið að dvelja áfram í okkar herbúðum.

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Konukvöld 5.október

Lokahóf

Kæru stuðningsmenn

Nú er tími til að fagna frábæru fótboltaári ⚽️

Reynir / Víðir leitar að þjálfara

Barna- og unglingaráð Reynis Sandgerðis og Víðis Garði óskar eftir að ráða þjálfara fyrir sameiginlega yngri flokka félaganna. 

Happdrætti Víðis í Garði

Kæru stuðningsmenn nær og fjær nú hefjum við sölu á happdrætti til styrktar Knattspyrnufélaginu Víðir.

 

Tveir tapleikir í röð hjá Víðismönnum.

Tveir tapleikir í röð hjá Víðismönnum.

| 03. Júl 2013 |

Vegna anna við umsjón og skipulagningu á Sólseturshátíð okkar Garðbúa, sem Víðismenn eru framkvæmdaðili , hefur heimasíða Víðis legið niðri og ekki verið fluttar fréttir af gangi mála eins og æskilegt er.

Því er skipta laugardaginn 22. júní héldu Víðisdrengir á Egilsstaði og þaðan

Lesa meira
Útileikur á morgun, laugardaginn 22. júní.

Útileikur á morgun, laugardaginn 22. júní.

| 21. Jún 2013 |

Snemma í fyrramálið halda Víðisdrengir til Egilsstaða og keyra þaðan niður á Eskifjörð og leika þar sinn sjötta leik í sumar. Mótherjarnir eru lið Fjarðabyggðar sem sitja

Lesa meira
Öruggur sigur á fáskrúðsfirðingum.

Öruggur sigur á fáskrúðsfirðingum.

| 16. Jún 2013 |

Víðismenn tóku í dag á móti efst liðinu í þriðju deild og eina taplausa liðinu. það er skemmst frá því segja yfirburðir Víðis voru algerir. Fyrsta hornspyrna Leiknis kom á 70. mínútu en þá höfðu Víðismenn misnotað ófá færin til komast yfir og leikar enn 0 - 0.
Fyrsta mark okkar kom loks eftir Tómas elti sendingu

Lesa meira
Heimaleikur á sunnudag.

Heimaleikur á sunnudag.

| 14. Jún 2013 |

á sunnudag, 16 .júní, taka Víðismenn á móti Leikni Fáskrúðsfirði hér á Víðisvellinum og hefst leikurinn kl. 14:00. Vonumst til sjá alla stuðningsmenn

Lesa meira
Öruggur sigur Víðis á Kára.

Öruggur sigur Víðis á Kára.

| 08. Jún 2013 |

S.l. fimmtudag, 6. júní, fóru Víðisdrengir ásamt dyggum hópi stuðningsmanna, upp á Akranes og léku við lið Kára.

Sem fyrr segir vannst leikurinn nokkuð örugglega og okkar drengir með yfirburði í leiknum. Staðan í hálfleik var 0 - 1 en Tómas skoraði það mark. Í seinni hálfleik

Lesa meira