Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Leikir Víðis árið 2018

Allir leikir Víðis í Mjólkurbikarinum og 2.deildinni má sjá með að klikka á þennan link fyrir neðan:

Kótelettukvöld Víðis 3.apríl n.k

Kæru félagar - Þriðjudaginn 3. aprîl er Kótilettukvöld Víðis og leikmannakynning þar sem við störtum tímabilinu með ykkur. ⚽️
Allir velkomnir ungir sem aldnir en börn verða að vera i fylgd forráðamanna 

Stuðningsmaður áttræður

Þetta er Auðunn Gestsson sem sló Íslandsmet á Sunnudaginn með því að vera fyrsti Íslendingurinn sem nær 80 ára aldri með Downs syndrome 

Fréttir af Aðalfundi körfuknattleiksdeildar Víðis

Hér óskar Sólmundur Einvarðsson formaður Víðis Hilmari Þór Ævarssyni formanni KKD Víðis formlega til hamingju með deildina innan Víðis.

Aðalfundur Víðis 26. febrúar n.k

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víðir Garði verður haldinn mánudaginn 26. febrúar nk. í Víðishúsinu. Fundurinn hefst kl. 20.

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Gleðileg Jól

Knattspyrnufélagið Víðir Sendir ykkur öllum Jóla og nýárskveðju með þökk fyrir frábæran stuðning og gott samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress 2018

Fjórir leikmenn hafa framlengt samninga sína.

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic.

Skötuveisla. 15.des n.k

Föstudaginn 15.desember verður hin árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðsins Víðis haldið í Samkomuhúsinu í Garði. 

Fjórir leikmenn skrifa undir samning

Fjórir leikmenn Víðis framlengdu í vikunni samninga sína við félagið. Þetta eru þeir Björn Bergmann Vilhjálmsson, Pawel Grudzinski, Eyþór Guðjónsson og Patrekur Örn Friðriksson. Þetta er mikill styrkur fyrir liðið enda eru þetta öflugir leikmenn sem hafa ákveðið að dvelja áfram í okkar herbúðum.

Tap fyrir Fjarðarbyggð.

Tap fyrir Fjarðarbyggð.

| 26. Ágú 2013 |

Lið Fjarðarbyggðar heimsótti Víðismenn í Garðinn í gær og það skemmtilega gerðist, sólin lét sjá sig á meðan leik stóð og var það vel eftir stanslausa rigningu síðustu 5 daga.

þrír lykilmenn Víðis, ásamt þjálfara, voru í banni þennan leik og munaði um minna. Aron Róberts, Ólafur Ívar og Jón Gunnar voru allir í banni, en þeir hafa leikið stóran hluta

Lesa meira
Víðismenn standa í ströngu um helgina.

Víðismenn standa í ströngu um helgina.

| 23. Ágú 2013 |

Stjórnir Víðis og Ægis standa í ströngu um, en eins og áður segir hér á heimasíðunni, þá leikur meistaraflokkur leik í Íslandsmótinu á sunnudag hér í Garðinum og tóku Víðismenn sér, sem fjáröflunarleið, sjá um 30 ára afmæli Félags húsbílaeigenda á íslandi
Afmælishátíðin  verður

Lesa meira
Allir á völlinn.

Allir á völlinn.

| 23. Ágú 2013 |

Um helgina mætir hingað, í Garðinn, efsta lið 3. deildarinnar en við eigum harma hefna frá því fyrr í sumar, en leikurinn fyrir austan tapaðist 1-4. mæta okkar Víðisdrengir og

Lesa meira
Tap fyrir enn öðru botnliðinu.

Tap fyrir enn öðru botnliðinu.

| 19. Ágú 2013 |

Víðismenn töpuðu 2-5 fyrir leikmönnum Kára á Akranesi á fimmtudagskvöldið hér í Garðinum í frekar jöfnum leik þar sem úrslit leiksins sýna engan veginn gang leiksins. Lið Kára situr á botni þriðju deildar og nýlega töpuðum við einnig fyrir liði Magna frá Grenivík en þá sátu þeir

Lesa meira
Jafntefli á Fáskrúðsfirði.

Jafntefli á Fáskrúðsfirði.

| 12. Ágú 2013 |

Ekki varð helgin sem Víðismenn vonuðust, eftir fótboltalega séð, en leikur föstudagsins Huginn - Fjarðabyggð fór ekki samkvæmt óskum okkar, en Fjarðabyggð vann þann leik, og síðan gerðum við jafntefli á Fáskrúðsfirði á meðan ÍH menn unnu sinn leik

Lesa meira