Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Happdrætti Víðis í Garði

Ertu búinn að næla þér í miða ? frábærir vinningar í boði miðinn á 1500 kr

Leikir Víðis árið 2018

Allir leikir Víðis í Mjólkurbikarinum og 2.deildinni má sjá með að klikka á þennan link fyrir neðan:

Kótelettukvöld Víðis 3.apríl n.k

Kæru félagar - Þriðjudaginn 3. aprîl er Kótilettukvöld Víðis og leikmannakynning þar sem við störtum tímabilinu með ykkur. ⚽️
Allir velkomnir ungir sem aldnir en börn verða að vera i fylgd forráðamanna 

Stuðningsmaður áttræður

Þetta er Auðunn Gestsson sem sló Íslandsmet á Sunnudaginn með því að vera fyrsti Íslendingurinn sem nær 80 ára aldri með Downs syndrome 

Fréttir af Aðalfundi körfuknattleiksdeildar Víðis

Hér óskar Sólmundur Einvarðsson formaður Víðis Hilmari Þór Ævarssyni formanni KKD Víðis formlega til hamingju með deildina innan Víðis.

Aðalfundur Víðis 26. febrúar n.k

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víðir Garði verður haldinn mánudaginn 26. febrúar nk. í Víðishúsinu. Fundurinn hefst kl. 20.

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Gleðileg Jól

Knattspyrnufélagið Víðir Sendir ykkur öllum Jóla og nýárskveðju með þökk fyrir frábæran stuðning og gott samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress 2018

Fjórir leikmenn hafa framlengt samninga sína.

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic.

Skötuveisla. 15.des n.k

Föstudaginn 15.desember verður hin árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðsins Víðis haldið í Samkomuhúsinu í Garði. 

Allir á völlinn.

Allir á völlinn.

| 23. Ágú 2013 |

Um helgina mætir hingað, í Garðinn, efsta lið 3. deildarinnar en við eigum harma hefna frá því fyrr í sumar, en leikurinn fyrir austan tapaðist 1-4. mæta okkar Víðisdrengir og

Lesa meira
Tap fyrir enn öðru botnliðinu.

Tap fyrir enn öðru botnliðinu.

| 19. Ágú 2013 |

Víðismenn töpuðu 2-5 fyrir leikmönnum Kára á Akranesi á fimmtudagskvöldið hér í Garðinum í frekar jöfnum leik þar sem úrslit leiksins sýna engan veginn gang leiksins. Lið Kára situr á botni þriðju deildar og nýlega töpuðum við einnig fyrir liði Magna frá Grenivík en þá sátu þeir

Lesa meira
Jafntefli á Fáskrúðsfirði.

Jafntefli á Fáskrúðsfirði.

| 12. Ágú 2013 |

Ekki varð helgin sem Víðismenn vonuðust, eftir fótboltalega séð, en leikur föstudagsins Huginn - Fjarðabyggð fór ekki samkvæmt óskum okkar, en Fjarðabyggð vann þann leik, og síðan gerðum við jafntefli á Fáskrúðsfirði á meðan ÍH menn unnu sinn leik

Lesa meira
Glæsilegur sigur á Augnablik

Glæsilegur sigur á Augnablik

| 06. Ágú 2013 |

Augnablik - Víðir   1-2

Víðisdrengir hófu leikinn af krafti og skoraði Róbert eftir um tveggja mínútna leik. Voru okkar drengir ívið sterkari allan fyrrihálfleikinn þó erfiðlega gengi bæta við mörkum.Tómas bætti svo

Lesa meira
Víðismenn fara víða.

Víðismenn fara víða.

| 30. Júl 2013 |

Emelía Britt Einarsdóttir (Más Aðalsteinssonar) er fjórtán ára gömul stelpa sem er búsett í Höfðaborg í Suður Afríku ásamt móður sinni. Hún er alin upp í Garði þar sem hún lék

Lesa meira