Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Gleðileg Jól

Knattspyrnufélagið Víðir Sendir ykkur öllum Jóla og nýárskveðju með þökk fyrir frábæran stuðning og gott samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress 2018

Fjórir leikmenn hafa framlengt samninga sína.

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic.

Skötuveisla. 15.des n.k

Föstudaginn 15.desember verður hin árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðsins Víðis haldið í Samkomuhúsinu í Garði. 

Fjórir leikmenn skrifa undir samning

Fjórir leikmenn Víðis framlengdu í vikunni samninga sína við félagið. Þetta eru þeir Björn Bergmann Vilhjálmsson, Pawel Grudzinski, Eyþór Guðjónsson og Patrekur Örn Friðriksson. Þetta er mikill styrkur fyrir liðið enda eru þetta öflugir leikmenn sem hafa ákveðið að dvelja áfram í okkar herbúðum.

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Konukvöld 5.október

Lokahóf

Kæru stuðningsmenn

Nú er tími til að fagna frábæru fótboltaári ⚽️

Reynir / Víðir leitar að þjálfara

Barna- og unglingaráð Reynis Sandgerðis og Víðis Garði óskar eftir að ráða þjálfara fyrir sameiginlega yngri flokka félaganna. 

Happdrætti Víðis í Garði

Kæru stuðningsmenn nær og fjær nú hefjum við sölu á happdrætti til styrktar Knattspyrnufélaginu Víðir.

 

Breyting á leiktíma og leikstað.

Breyting á leiktíma og leikstað.

| 02. Maí 2013 |

Vegna ástands knattspyrnuvallarins í Vogum er ekki hægt leika bikarleik Þróttara og Víðis á vellinum og hefur leikurinn því verið færður inn í Reykjaneshöllina og hefst kl. 20:30 það kvöld.

þeir sem ætluðu sér í Vogana verða því snúa

Lesa meira
Nágrannaslagur framundan.

Nágrannaslagur framundan.

| 30. Apr 2013 |

Núna á föstudaginn 3. maí kl. 19:00 mun fara fram fyrsta umferð í bikarkeppni KSÍ eða Borgunarbikarnum eins og keppnin er kölluð þetta árið. Er þetta fyrsti alvöru

Lesa meira
Víðavangshlaup Víðis 2013

Víðavangshlaup Víðis 2013

| 25. Apr 2013 |

Í morgun fór fram hið árlega Víðavangshlaup unglingráðs Víðis. Nokkur fjöldi var mættur þrátt fyrir stífan vind oghita, ef hita skyldi kalla. Eftir hóparnir höfðu klárað sín hlaup fengu

Lesa meira
Dómarapróf annað kvöld, þriðjudag.

Dómarapróf annað kvöld, þriðjudag.

| 22. Apr 2013 |

Annað kvöld, þriðjudagskvöld, munu ríflega 20 ungmenni þreyta próf hér í Garðinum, í dómgæslu knattspyrnuleikja. Fyrir viku síðan kom fulltrúi KSÍ dómara hingað í Garðinn og hélt hér gott námskeið í þessum fræðum og þátttakendur á námskeiðinu svo eina viku í undirbúning

Lesa meira
Tap fyrir Njarðvík í lokaleik Lengjubikars.

Tap fyrir Njarðvík í lokaleik Lengjubikars.

| 21. Apr 2013 |

Víðismenn töpuðu öllum sínum leikjum í Lengjubikarnum þetta vorið og enduðu í neðsta sæti riðilsins. Okkur til huggunar leikur ekkert þesara liða með okkur í þriðju deildinni í sumar.

Spennandi verður fylgjast með liðinu í þriðju deildinni í sumar, en ljóst er liðið

Lesa meira