Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Skötuveisla Unglingaráðs Víðis

Unglingaráð Víðis þakkar öllum sem mættu í okkar árlegu Skötuveislu fyrir komuna og þeim sem hjálpuðu okkur í undirbúningi.

Penninn á lofti

Leikmenn hafa verið að endurnýja samninga sýna við Víðir og nýjir félagar að koma inn.

Þorrablót 2019

Happdrætti Víðis í Garði

Ertu búinn að næla þér í miða ? frábærir vinningar í boði miðinn á 1500 kr

Leikir Víðis árið 2018

Allir leikir Víðis í Mjólkurbikarinum og 2.deildinni má sjá með að klikka á þennan link fyrir neðan:

Kótelettukvöld Víðis 3.apríl n.k

Kæru félagar - Þriðjudaginn 3. aprîl er Kótilettukvöld Víðis og leikmannakynning þar sem við störtum tímabilinu með ykkur. ⚽️
Allir velkomnir ungir sem aldnir en börn verða að vera i fylgd forráðamanna 

Stuðningsmaður áttræður

Þetta er Auðunn Gestsson sem sló Íslandsmet á Sunnudaginn með því að vera fyrsti Íslendingurinn sem nær 80 ára aldri með Downs syndrome 

Fréttir af Aðalfundi körfuknattleiksdeildar Víðis

Hér óskar Sólmundur Einvarðsson formaður Víðis Hilmari Þór Ævarssyni formanni KKD Víðis formlega til hamingju með deildina innan Víðis.

Aðalfundur Víðis 26. febrúar n.k

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víðir Garði verður haldinn mánudaginn 26. febrúar nk. í Víðishúsinu. Fundurinn hefst kl. 20.

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Leikur á morgun laugardag 13. júlí.

Leikur á morgun laugardag 13. júlí.

| 12. Júl 2013 |

Á morgun halda Víðisdrengir ásamt þjálfurum í Grundarfjörðinn og leika þar níunda leik sumarsins. er svo komið sigur er algjör nauðsyn ef liðið á ekki dragast

Lesa meira
Framkvæmdir á Víðisvellinum í sumar.

Framkvæmdir á Víðisvellinum í sumar.

| 12. Júl 2013 |

Nokkrar framkvæmdir hafa verið á Víðisvellinum í sumar og er stefnt á ljúki þeim   í lok júlímánaðar.

Girðingar meðfram vellinum sjálfum voru teknar upp. Grassvæði verður stækkað með tyrfa ríflega einn metra út frá hliðarlínum vallar og

Lesa meira
Þrír tapleikir í röð.

Þrír tapleikir í röð.

| 12. Júl 2013 |

Víðismenn töpuðu enn einum leiknum um helgina og það fyrir neðsta liðinu í þriðju deildinni. Kemur þetta mönnum heldur betur niður á jörðina þar sem við erum koma úr tveimur tapleikjum í röð og menn því

Lesa meira
Úrslit úr víðavangshlaupi Víðis á Sólseturshátíð.

Úrslit úr víðavangshlaupi Víðis á Sólseturshátíð.

| 05. Júl 2013 |

Víðavangshlaup Víðis er verða fastur liður í dagskrá Sólseturshátíðar en hlaupið fer fram á laugardagsmorgninum. Metþátttaka var þetta

Lesa meira
Þakkir að lokinni Sólseturshátíð.

Þakkir að lokinni Sólseturshátíð.

| 04. Júl 2013 |

Nýliðna helgi fór fram enn ein Sólseturshátíðin hér í Garðinum og fjórða sem við Víðismenn erum framkvæmdaraðili .

Í fyrsta skipti tók dagskráin yfir heila viku, þar sem fyrsti

Lesa meira