Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Gleðileg Jól

Knattspyrnufélagið Víðir Sendir ykkur öllum Jóla og nýárskveðju með þökk fyrir frábæran stuðning og gott samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress 2018

Fjórir leikmenn hafa framlengt samninga sína.

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic.

Skötuveisla. 15.des n.k

Föstudaginn 15.desember verður hin árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðsins Víðis haldið í Samkomuhúsinu í Garði. 

Fjórir leikmenn skrifa undir samning

Fjórir leikmenn Víðis framlengdu í vikunni samninga sína við félagið. Þetta eru þeir Björn Bergmann Vilhjálmsson, Pawel Grudzinski, Eyþór Guðjónsson og Patrekur Örn Friðriksson. Þetta er mikill styrkur fyrir liðið enda eru þetta öflugir leikmenn sem hafa ákveðið að dvelja áfram í okkar herbúðum.

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Konukvöld 5.október

Lokahóf

Kæru stuðningsmenn

Nú er tími til að fagna frábæru fótboltaári ⚽️

Reynir / Víðir leitar að þjálfara

Barna- og unglingaráð Reynis Sandgerðis og Víðis Garði óskar eftir að ráða þjálfara fyrir sameiginlega yngri flokka félaganna. 

Happdrætti Víðis í Garði

Kæru stuðningsmenn nær og fjær nú hefjum við sölu á happdrætti til styrktar Knattspyrnufélaginu Víðir.

 

Enn frestun á aðalfundi

Enn frestun á aðalfundi

| 06. Mar 2013 |

Aðalfundur Víðis 2013

Vegna óviðráðanlegra orsaka þarf enn fresta aðalfundi Víðis og verður hann þriðjudaginn 19. mars kl. 20:00 í Víðishúsinu.

Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf.

Þeir sem áhuga hafa á koma í stjórn Víðis eða

Lesa meira
Aðalfundur Víðis 2013

Aðalfundur Víðis 2013

| 01. Mar 2013 |

Til stendur halda aðalfund Víðis sunnudaginn 10. mars kl. 16:00 í Víðishúsinu.

Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf.

Þeir sem áhuga hafa á koma í stjórn Víðis eða starfinu á einhvern máta

Lesa meira
Lagt á ráðin.

Lagt á ráðin.

| 27. Feb 2013 |

nýverið hittust stjórn, unglingaráð og annar þjálfari meistaraflokks á fundi og fóru yfir stöðu mála í öllu starfi félagsins og ræddu helstu áherslur fyrir sumarið. Farið var vítt og breitt yfir allt starfið, bæði það jákvæða og

Lesa meira
Aðalfundi Víðis frestað.

Aðalfundi Víðis frestað.

| 19. Feb 2013 |

Aðalfundi sem fyrirhugað var hafa mánudaginn 25. febrúar, hefur verið frestað um óákveðinn tíma.

Nýr aðalfundartími

Lesa meira
Glæsilegu Þorrablóti Víðis og Ægis lokið.

Glæsilegu Þorrablóti Víðis og Ægis lokið.

| 22. Jan 2013 |

Nýliðna helgi fór fram enn eitt Þorrablótið hér í íþróttamiðstöðinni í Garðinum. Miklar endurbætur voru gerðar frá síðasta blóti þar sem gestir deildu mikið á hljóð og lýsingu eftir blótið 2012, og var gagnrýni nokkuð réttmæt.

Farið var í kaupa hljóðdeyfandi eldvarnar -"drapperingar" sem hengdar voru á veggi íþróttahússins til minnka endurkast. Aukið var nokkuð við hljóð- og ljósabúnað

Lesa meira