Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Leikir Víðis árið 2018

Allir leikir Víðis í Mjólkurbikarinum og 2.deildinni má sjá með að klikka á þennan link fyrir neðan:

Kótelettukvöld Víðis 3.apríl n.k

Kæru félagar - Þriðjudaginn 3. aprîl er Kótilettukvöld Víðis og leikmannakynning þar sem við störtum tímabilinu með ykkur. ⚽️
Allir velkomnir ungir sem aldnir en börn verða að vera i fylgd forráðamanna 

Stuðningsmaður áttræður

Þetta er Auðunn Gestsson sem sló Íslandsmet á Sunnudaginn með því að vera fyrsti Íslendingurinn sem nær 80 ára aldri með Downs syndrome 

Fréttir af Aðalfundi körfuknattleiksdeildar Víðis

Hér óskar Sólmundur Einvarðsson formaður Víðis Hilmari Þór Ævarssyni formanni KKD Víðis formlega til hamingju með deildina innan Víðis.

Aðalfundur Víðis 26. febrúar n.k

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víðir Garði verður haldinn mánudaginn 26. febrúar nk. í Víðishúsinu. Fundurinn hefst kl. 20.

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Gleðileg Jól

Knattspyrnufélagið Víðir Sendir ykkur öllum Jóla og nýárskveðju með þökk fyrir frábæran stuðning og gott samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress 2018

Fjórir leikmenn hafa framlengt samninga sína.

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic.

Skötuveisla. 15.des n.k

Föstudaginn 15.desember verður hin árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðsins Víðis haldið í Samkomuhúsinu í Garði. 

Fjórir leikmenn skrifa undir samning

Fjórir leikmenn Víðis framlengdu í vikunni samninga sína við félagið. Þetta eru þeir Björn Bergmann Vilhjálmsson, Pawel Grudzinski, Eyþór Guðjónsson og Patrekur Örn Friðriksson. Þetta er mikill styrkur fyrir liðið enda eru þetta öflugir leikmenn sem hafa ákveðið að dvelja áfram í okkar herbúðum.

Aðalfundur Víðis 2013

Aðalfundur Víðis 2013

| 01. Mar 2013 |

Til stendur halda aðalfund Víðis sunnudaginn 10. mars kl. 16:00 í Víðishúsinu.

Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf.

Þeir sem áhuga hafa á koma í stjórn Víðis eða starfinu á einhvern máta

Lesa meira
Lagt á ráðin.

Lagt á ráðin.

| 27. Feb 2013 |

nýverið hittust stjórn, unglingaráð og annar þjálfari meistaraflokks á fundi og fóru yfir stöðu mála í öllu starfi félagsins og ræddu helstu áherslur fyrir sumarið. Farið var vítt og breitt yfir allt starfið, bæði það jákvæða og

Lesa meira
Aðalfundi Víðis frestað.

Aðalfundi Víðis frestað.

| 19. Feb 2013 |

Aðalfundi sem fyrirhugað var hafa mánudaginn 25. febrúar, hefur verið frestað um óákveðinn tíma.

Nýr aðalfundartími

Lesa meira
Glæsilegu Þorrablóti Víðis og Ægis lokið.

Glæsilegu Þorrablóti Víðis og Ægis lokið.

| 22. Jan 2013 |

Nýliðna helgi fór fram enn eitt Þorrablótið hér í íþróttamiðstöðinni í Garðinum. Miklar endurbætur voru gerðar frá síðasta blóti þar sem gestir deildu mikið á hljóð og lýsingu eftir blótið 2012, og var gagnrýni nokkuð réttmæt.

Farið var í kaupa hljóðdeyfandi eldvarnar -"drapperingar" sem hengdar voru á veggi íþróttahússins til minnka endurkast. Aukið var nokkuð við hljóð- og ljósabúnað

Lesa meira
Ný æfingatafla tekur gildi í dag mánudaginn 21. janúar 2013

Ný æfingatafla tekur gildi í dag mánudaginn 21. janúar 2013

| 21. Jan 2013 |

Í dag tekur í gildi uppfærð æfingatafla fyrir yngriflokka Reynis og Víðis, en unglingaráð félaganna hafa gert með sér samstarfssamning, um alla flokka, og skilað til KSÍ. Reynir og Víðir munu því

Lesa meira