Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Happdrætti Víðis í Garði

Ertu búinn að næla þér í miða ? frábærir vinningar í boði miðinn á 1500 kr

Leikir Víðis árið 2018

Allir leikir Víðis í Mjólkurbikarinum og 2.deildinni má sjá með að klikka á þennan link fyrir neðan:

Kótelettukvöld Víðis 3.apríl n.k

Kæru félagar - Þriðjudaginn 3. aprîl er Kótilettukvöld Víðis og leikmannakynning þar sem við störtum tímabilinu með ykkur. ⚽️
Allir velkomnir ungir sem aldnir en börn verða að vera i fylgd forráðamanna 

Stuðningsmaður áttræður

Þetta er Auðunn Gestsson sem sló Íslandsmet á Sunnudaginn með því að vera fyrsti Íslendingurinn sem nær 80 ára aldri með Downs syndrome 

Fréttir af Aðalfundi körfuknattleiksdeildar Víðis

Hér óskar Sólmundur Einvarðsson formaður Víðis Hilmari Þór Ævarssyni formanni KKD Víðis formlega til hamingju með deildina innan Víðis.

Aðalfundur Víðis 26. febrúar n.k

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víðir Garði verður haldinn mánudaginn 26. febrúar nk. í Víðishúsinu. Fundurinn hefst kl. 20.

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Gleðileg Jól

Knattspyrnufélagið Víðir Sendir ykkur öllum Jóla og nýárskveðju með þökk fyrir frábæran stuðning og gott samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress 2018

Fjórir leikmenn hafa framlengt samninga sína.

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic.

Skötuveisla. 15.des n.k

Föstudaginn 15.desember verður hin árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðsins Víðis haldið í Samkomuhúsinu í Garði. 

Leikur á morgun, laugardaginn 23.mars

Leikur á morgun, laugardaginn 23.mars

| 22. Mar 2013 |

Á morgun, laugardag kl. 16:00, leikur meistaraflokkur Víðis sinn annan leik í Lengjubikarnum. Leikurinn fer fram í Reykjaneshöllinni og verður gegn Sindramönnum frá Höfn í Hornafirði, en þeir fóru einmitt upp úr þriðju deildinni á síðasta tímabili og leika í sumar í 2. deild.
Sindramenn hefðu orðið

Lesa meira
Fréttir af aðalfundi.

Fréttir af aðalfundi.

| 20. Mar 2013 |

Aðalfundur Víðis fór fram í gærkvöldi viðstöðum átján  fundarmönnum, þrátt fyrir þrír stjórnarmenn séu staddir erlendis, en fimmtán fundarmenn þarf svo aðalfundur teljist löglegur

Það er helst telja stjórn félagsins

Lesa meira
Aðalfundur Víðis, þriðjudaginn 19.mars.

Aðalfundur Víðis, þriðjudaginn 19.mars.

| 18. Mar 2013 |
Aðalfundur Víðis verður á morgun þriðjudag 19. mars kl. 20:00 í Víðishúsinu.

Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf.

Þeir sem áhuga hafa á koma í stjórn Víðis eða

Lesa meira
Tap í fyrsta leik.

Tap í fyrsta leik.

| 12. Mar 2013 |

Fyrsti leikur mabilsins sem var á móti HK í gærkvöldi, tapaðist 3-1 en Einar Karl Vilhjálmsson skoraði mark okkar manna í lok leiksins.

Sjá leikskýrslu leiksins hér.

Næsti leikur

Lesa meira
Fyrsti leikur Víðis í kvöld.

Fyrsti leikur Víðis í kvöld.

| 11. Mar 2013 |

Í kvöld kl. 18:00 hefst tímabilið hjá Víðismönnum með leik við HK í Lengjubikarnum. Leikurinn fer fram í Kórnum í Reykjavík.

Spennandi verður sjá hvernig hópurinn er staddur þessa dagana en æft hefur verið frá 5. nóvember í haust og vel gengið í æfingaleikjum vorsins sem hafa

Lesa meira