Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Gleðileg Jól

Knattspyrnufélagið Víðir Sendir ykkur öllum Jóla og nýárskveðju með þökk fyrir frábæran stuðning og gott samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress 2018

Fjórir leikmenn hafa framlengt samninga sína.

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic.

Skötuveisla. 15.des n.k

Föstudaginn 15.desember verður hin árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðsins Víðis haldið í Samkomuhúsinu í Garði. 

Fjórir leikmenn skrifa undir samning

Fjórir leikmenn Víðis framlengdu í vikunni samninga sína við félagið. Þetta eru þeir Björn Bergmann Vilhjálmsson, Pawel Grudzinski, Eyþór Guðjónsson og Patrekur Örn Friðriksson. Þetta er mikill styrkur fyrir liðið enda eru þetta öflugir leikmenn sem hafa ákveðið að dvelja áfram í okkar herbúðum.

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Konukvöld 5.október

Lokahóf

Kæru stuðningsmenn

Nú er tími til að fagna frábæru fótboltaári ⚽️

Reynir / Víðir leitar að þjálfara

Barna- og unglingaráð Reynis Sandgerðis og Víðis Garði óskar eftir að ráða þjálfara fyrir sameiginlega yngri flokka félaganna. 

Happdrætti Víðis í Garði

Kæru stuðningsmenn nær og fjær nú hefjum við sölu á happdrætti til styrktar Knattspyrnufélaginu Víðir.

 

Fyrsta tap sumarsins og spennan eykst.

Fyrsta tap sumarsins og spennan eykst.

| 30. Júl 2012 |

Fyrsta tap Víðis í sumar leit dagsins ljós s.l. föstudag á Grundarfjarðarvelli en þá steinlágum við 1- 4 í leik þar sem Grundfirðingar höfðu tögl og haldir í leiknum nánast allan leikinn. Við þetta tap misstum við efsta sæti riðilsins og getum ekki lengur státað okkur af því vera eina

Lesa meira
Spennan eykst í C-riðlinum.

Spennan eykst í C-riðlinum.

| 24. Júl 2012 |

Eftir jafntefli við Þróttarana í Vogum í síðustu viku þá eykst spennan heldur betur í riðlinum þar sem Kári sigraði Snæfell 4-0. munar aðeins einu stigi á liðunum.
Snæfellsliðið gæti einnig farið

Lesa meira
Nágrannaslagur í kvöld.

Nágrannaslagur í kvöld.

| 19. Júl 2012 |

Víðismenn halda í Vogana í kvöld og taka slag við nágrannanaliðið Þrótt Vogum. Sigur er skylda í þessum leik ef ætlunin er sigra riðilinn. Sem stendur erum

Lesa meira
Besti leikur Víðis í sumar

Besti leikur Víðis í sumar

| 14. Júl 2012 |

Eftir níu umferðir og glæsilegan 4-0 sigur á Hvíta riddaranaum hér á Garðsvellinum s.l. fimmtudag, eru Víðismenn enn efstir í riðlinum og gefa ekkert eftir í þeirri baráttu

Búist hafði verið við jöfnum leik

Lesa meira
Stórleikur á fimmtudag

Stórleikur á fimmtudag

| 10. Júl 2012 |

Eftir frækinn 0 -12 sigur á Snæfellingum í síðustu viku, þá leiðir Víðisliðið sinn riðil í þriðju deildinni.
Lið Kára frá Akrenesi er rétt á eftir eða þremur stigum. Öll lið hafa leikið átta leiki og fer riðlakeppnin styttast í annan endannMeð smella á tengilinn hér neðan skoða stöðuna í riðlinum og sjá þá leiki sem eftir eru.

Lesa meira