Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Rétturinn

Styrktaraðili

Skötuveisla Unglingaráðs Víðis

Unglingaráð Víðis þakkar öllum sem mættu í okkar árlegu Skötuveislu fyrir komuna og þeim sem hjálpuðu okkur í undirbúningi.

Penninn á lofti

Leikmenn hafa verið að endurnýja samninga sýna við Víðir og nýjir félagar að koma inn.

Þorrablót 2019

Happdrætti Víðis í Garði

Ertu búinn að næla þér í miða ? frábærir vinningar í boði miðinn á 1500 kr

Leikir Víðis árið 2018

Allir leikir Víðis í Mjólkurbikarinum og 2.deildinni má sjá með að klikka á þennan link fyrir neðan:

Kótelettukvöld Víðis 3.apríl n.k

Kæru félagar - Þriðjudaginn 3. aprîl er Kótilettukvöld Víðis og leikmannakynning þar sem við störtum tímabilinu með ykkur. ⚽️
Allir velkomnir ungir sem aldnir en börn verða að vera i fylgd forráðamanna 

Stuðningsmaður áttræður

Þetta er Auðunn Gestsson sem sló Íslandsmet á Sunnudaginn með því að vera fyrsti Íslendingurinn sem nær 80 ára aldri með Downs syndrome 

Fréttir af Aðalfundi körfuknattleiksdeildar Víðis

Hér óskar Sólmundur Einvarðsson formaður Víðis Hilmari Þór Ævarssyni formanni KKD Víðis formlega til hamingju með deildina innan Víðis.

Aðalfundur Víðis 26. febrúar n.k

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víðir Garði verður haldinn mánudaginn 26. febrúar nk. í Víðishúsinu. Fundurinn hefst kl. 20.

Aðalfundi Víðis frestað.

Aðalfundi Víðis frestað.

| 19. Feb 2013 |

Aðalfundi sem fyrirhugað var hafa mánudaginn 25. febrúar, hefur verið frestað um óákveðinn tíma.

Nýr aðalfundartími

Lesa meira
Glæsilegu Þorrablóti Víðis og Ægis lokið.

Glæsilegu Þorrablóti Víðis og Ægis lokið.

| 22. Jan 2013 |

Nýliðna helgi fór fram enn eitt Þorrablótið hér í íþróttamiðstöðinni í Garðinum. Miklar endurbætur voru gerðar frá síðasta blóti þar sem gestir deildu mikið á hljóð og lýsingu eftir blótið 2012, og var gagnrýni nokkuð réttmæt.

Farið var í kaupa hljóðdeyfandi eldvarnar -"drapperingar" sem hengdar voru á veggi íþróttahússins til minnka endurkast. Aukið var nokkuð við hljóð- og ljósabúnað

Lesa meira
Ný æfingatafla tekur gildi í dag mánudaginn 21. janúar 2013

Ný æfingatafla tekur gildi í dag mánudaginn 21. janúar 2013

| 21. Jan 2013 |

Í dag tekur í gildi uppfærð æfingatafla fyrir yngriflokka Reynis og Víðis, en unglingaráð félaganna hafa gert með sér samstarfssamning, um alla flokka, og skilað til KSÍ. Reynir og Víðir munu því

Lesa meira
Aðalfundur Víðis 2013

Aðalfundur Víðis 2013

| 17. Jan 2013 |

Til stendur að halda aðalfund Víðis mánudaginn 25. febrúar kl. 20:00 í Víðishúsinu.

Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf.

Aðalfundir félaga er æðsta vald hvers félags og því mikilvægt

Lesa meira
Nýjársóskir.

Nýjársóskir.

| 03. Jan 2013 |

Stjórn og unglingaráð Víðis sendir öllum íbúum í Garði sem og öllum Víðismönnum, hvar svo sem í heiminum þeir búa, nýjárskveðjur með von um gott Víðisár framundan.

Undirbúningur liðsins sem

Lesa meira