Síðasti dagur félagsskipta í sumar var í gær og var mikið fjör á leikmannamarkaðinum.
Það helsta sem sjá má á KSÍ síðunni um félagsskipti í gær er að Víðismenn fengu sex nýja leikmenn í gærkvöldi, eða þá Milan Todorovic, Milan Stankovic,
Lesa meiraÍ kvöld á miðnætti lokar félagskiptaglugganum þetta sumarið og geta leikmenn ekki lengur skipt um félög á þessu sumri.
Á dögunum skipti Hafsteinn Þór F. Friðriksson í Víði úr Sandgerði og hefur spilað tvo leiki með liðinu og skoraði mark í síðasta leik. Hafsteinn hefur komið vel út á
Lesa meiraFyrsta tap Víðis í sumar leit dagsins ljós s.l. föstudag á Grundarfjarðarvelli en þá steinlágum við 1- 4 í leik þar sem Grundfirðingar höfðu tögl og haldir í leiknum nánast allan leikinn. Við þetta tap misstum við efsta sæti riðilsins og getum ekki lengur státað okkur af því að vera eina
Lesa meiraEftir jafntefli við Þróttarana í Vogum í síðustu viku þá eykst spennan heldur betur í riðlinum þar sem Kári sigraði Snæfell 4-0. Nú munar aðeins einu stigi á liðunum.
Snæfellsliðið gæti einnig farið að
Víðismenn halda í Vogana í kvöld og taka slag við nágrannanaliðið Þrótt Vogum. Sigur er skylda í þessum leik ef ætlunin er að sigra riðilinn. Sem stendur erum
Lesa meira