Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Leikir Víðis árið 2018

Allir leikir Víðis í Mjólkurbikarinum og 2.deildinni má sjá með að klikka á þennan link fyrir neðan:

Kótelettukvöld Víðis 3.apríl n.k

Kæru félagar - Þriðjudaginn 3. aprîl er Kótilettukvöld Víðis og leikmannakynning þar sem við störtum tímabilinu með ykkur. ⚽️
Allir velkomnir ungir sem aldnir en börn verða að vera i fylgd forráðamanna 

Stuðningsmaður áttræður

Þetta er Auðunn Gestsson sem sló Íslandsmet á Sunnudaginn með því að vera fyrsti Íslendingurinn sem nær 80 ára aldri með Downs syndrome 

Fréttir af Aðalfundi körfuknattleiksdeildar Víðis

Hér óskar Sólmundur Einvarðsson formaður Víðis Hilmari Þór Ævarssyni formanni KKD Víðis formlega til hamingju með deildina innan Víðis.

Aðalfundur Víðis 26. febrúar n.k

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víðir Garði verður haldinn mánudaginn 26. febrúar nk. í Víðishúsinu. Fundurinn hefst kl. 20.

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Gleðileg Jól

Knattspyrnufélagið Víðir Sendir ykkur öllum Jóla og nýárskveðju með þökk fyrir frábæran stuðning og gott samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress 2018

Fjórir leikmenn hafa framlengt samninga sína.

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic.

Skötuveisla. 15.des n.k

Föstudaginn 15.desember verður hin árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðsins Víðis haldið í Samkomuhúsinu í Garði. 

Fjórir leikmenn skrifa undir samning

Fjórir leikmenn Víðis framlengdu í vikunni samninga sína við félagið. Þetta eru þeir Björn Bergmann Vilhjálmsson, Pawel Grudzinski, Eyþór Guðjónsson og Patrekur Örn Friðriksson. Þetta er mikill styrkur fyrir liðið enda eru þetta öflugir leikmenn sem hafa ákveðið að dvelja áfram í okkar herbúðum.

Stórsigur Víðismanna

Stórsigur Víðismanna

| 11. Ágú 2012 |

Ekki tókst Snæfellingum hirða stig á Víðisvellinum í dag sem þeir hafa öllum líkindum stefnt á.
Það tók nýjan leikmann Víðis, Milan Todorovic aðeins sjö mínútur skora fyrir félagið og 1-0 forystu.

Leikurinn var frekar ójafn og okkar drengir

Lesa meira
Snæfell heimsækir okkur á morgun laugardag.

Snæfell heimsækir okkur á morgun laugardag.

| 10. Ágú 2012 |

Á morgun laugardag kl. 14:00 mæta Snæfellsmenn með sitt nýja lið í Garðinn, en þeir fengu 12 nýja leikmenn í félagsskiptaglugganum og hafa náð skora mark sem verður teljast til nokkurra tíðinda í ljósi markatölunnar, en hún er 1 -133.

Nokkrar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Víðis

Lesa meira
99 leikmenn skiptu um félag í gær.

99 leikmenn skiptu um félag í gær.

| 01. Ágú 2012 |

Síðasti dagur félagsskipta í sumar var í gær og var mikið fjör á leikmannamarkaðinum.

Það helsta sem sjá á KSÍ síðunni um félagsskipti í gær er Víðismenn fengu sex nýja leikmenn í gærkvöldi, eða þá Milan Todorovic, Milan Stankovic,

Lesa meira
Félagskiptaglugginn lokar á miðnætti í kvöld.

Félagskiptaglugginn lokar á miðnætti í kvöld.

| 31. Júl 2012 |

Í kvöld á miðnætti lokar félagskiptaglugganum þetta sumarið og geta leikmenn ekki lengur skipt um félög á þessu sumri.

Á dögunum skipti Hafsteinn Þór F. Friðriksson í Víði  úr Sandgerði og hefur spilað tvo leiki með liðinu og skoraði mark í síðasta leik. Hafsteinn hefur komið vel út á

Lesa meira
Fyrsta tap sumarsins og spennan eykst.

Fyrsta tap sumarsins og spennan eykst.

| 30. Júl 2012 |

Fyrsta tap Víðis í sumar leit dagsins ljós s.l. föstudag á Grundarfjarðarvelli en þá steinlágum við 1- 4 í leik þar sem Grundfirðingar höfðu tögl og haldir í leiknum nánast allan leikinn. Við þetta tap misstum við efsta sæti riðilsins og getum ekki lengur státað okkur af því vera eina

Lesa meira