Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Gleðileg Jól

Knattspyrnufélagið Víðir Sendir ykkur öllum Jóla og nýárskveðju með þökk fyrir frábæran stuðning og gott samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress 2018

Fjórir leikmenn hafa framlengt samninga sína.

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic.

Skötuveisla. 15.des n.k

Föstudaginn 15.desember verður hin árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðsins Víðis haldið í Samkomuhúsinu í Garði. 

Fjórir leikmenn skrifa undir samning

Fjórir leikmenn Víðis framlengdu í vikunni samninga sína við félagið. Þetta eru þeir Björn Bergmann Vilhjálmsson, Pawel Grudzinski, Eyþór Guðjónsson og Patrekur Örn Friðriksson. Þetta er mikill styrkur fyrir liðið enda eru þetta öflugir leikmenn sem hafa ákveðið að dvelja áfram í okkar herbúðum.

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Konukvöld 5.október

Lokahóf

Kæru stuðningsmenn

Nú er tími til að fagna frábæru fótboltaári ⚽️

Reynir / Víðir leitar að þjálfara

Barna- og unglingaráð Reynis Sandgerðis og Víðis Garði óskar eftir að ráða þjálfara fyrir sameiginlega yngri flokka félaganna. 

Happdrætti Víðis í Garði

Kæru stuðningsmenn nær og fjær nú hefjum við sölu á happdrætti til styrktar Knattspyrnufélaginu Víðir.

 

Fréttaleysi vefsíðu.

Fréttaleysi vefsíðu.

| 20. Maí 2012 |

þar sem ekki hefur tekist finna fréttaritara til skila inn stuttri skýrslu eftir hvern leik og skila til umsjónarmanna vefsins, hefur lítið heyrst af annars góðri stemmingu í

Lesa meira
Sólseturshátíðarmót 6. flokks drengja.

Sólseturshátíðarmót 6. flokks drengja.

| 05. Maí 2012 |

Unglingaráð Víðis og Verkfræðiskrifstofan Verkmáttur í Garðinum, hafa boðað til hraðmóts fyrir 6. flokk drengja laugardaginn 23.júní n.k. og er mótið hugsað sem liður í dagskrá

Lesa meira
Staðfest niðurröðun leikja 2012

Staðfest niðurröðun leikja 2012

| 05. Maí 2012 |

styttist í fyrsta leik hjá okkar liði, en í gær sendi KSÍ út staðfesta niðurröðun leikja fyrir sumarið 2012. Víðismenn byrja tímabilið núna næsta þriðjudag á bikarleik sem fram

Lesa meira
Góð mæting á herrakvöld Víðis.

Góð mæting á herrakvöld Víðis.

| 29. Apr 2012 |

Góð mæting var á herrakvöld Víðis s.l. föstudag þar sem Víðismenn stilltu strengina fyrir komandi átök í fótboltanum í sumar. Bjarni töframaður fór hamförum í gríninu og hélt kvöldinu gangandi með frábærri veislustjórn, söng og hinum ýmsu uppátækjum. Eftir glæsilegan kvöldverð

Lesa meira
Herrakvöld Víðis

Herrakvöld Víðis

| 26. Apr 2012 |

Föstudaginn 27. apríl kl. 19:00 fer Herrakvöld Víðis fram í Samkomuhúsinu, þar

Lesa meira