Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

SI Raflagnir styrktaraðili Víðis

SI Fjölskyldan hefur staðið við bakið á Knattspyrnufélaginu Víði í áratugi.
Í ár halda þau áfram að styðja við bakið á félaginu og til viðbótar þá gáfu þau félaginu nýja bolta á dögunum⚽️⚽️⚽️

Leikið í meistaraflokki karla og kvenna um helgina 4.- og 5. maí

Fyrsti leikur Víðis í meistaraflokki karla á Íslandsmótinu í 2.deild karla fer fram á laugardaginn 4.maí.

Rétturinn

Styrktaraðili

Skötuveisla Unglingaráðs Víðis

Unglingaráð Víðis þakkar öllum sem mættu í okkar árlegu Skötuveislu fyrir komuna og þeim sem hjálpuðu okkur í undirbúningi.

Penninn á lofti

Leikmenn hafa verið að endurnýja samninga sýna við Víðir og nýjir félagar að koma inn.

Þorrablót 2019

Happdrætti Víðis í Garði

Ertu búinn að næla þér í miða ? frábærir vinningar í boði miðinn á 1500 kr

Leikir Víðis árið 2018

Allir leikir Víðis í Mjólkurbikarinum og 2.deildinni má sjá með að klikka á þennan link fyrir neðan:

Kótelettukvöld Víðis 3.apríl n.k

Kæru félagar - Þriðjudaginn 3. aprîl er Kótilettukvöld Víðis og leikmannakynning þar sem við störtum tímabilinu með ykkur. ⚽️
Allir velkomnir ungir sem aldnir en börn verða að vera i fylgd forráðamanna 

Stuðningsmaður áttræður

Þetta er Auðunn Gestsson sem sló Íslandsmet á Sunnudaginn með því að vera fyrsti Íslendingurinn sem nær 80 ára aldri með Downs syndrome 

Uppskeruhátíð meistaraflokks Víðis

Uppskeruhátíð meistaraflokks Víðis

| 18. Sep 2012 |

Nýliðna helgi eða á laugardeginum fór uppskeruhátíð Víðis fram hér í Garðinum, þar sem leikmenn og þjálfarar meistaraflokks, stjórn, aðstoðarmenn og helstu stuðningsaðilar komu saman til fagna árangri sumarsins í fótboltanum.

Þegar lagt var upp í keppnistímabilið 2012

Lesa meira
Tvær Víðisstúlkur í landsliðshóp

Tvær Víðisstúlkur í landsliðshóp

| 10. Sep 2012 |

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt æfingahóp leikmanna sem fæddir eru árið 1998.

Skemmtilegt frá því segja þar eru tvær Víðisstúlkur

Lesa meira
Tap í vítaspyrnukeppni

Tap í vítaspyrnukeppni

| 04. Sep 2012 |

Fótboltasumarið í Garðinum tók snöggan enda í kvöld þegar Víðismenn töpuðu 4 - 5 í vítaspyrnukeppni fyrir Leikni Fáskrúðsfirði. Frekar ömurleg tilfinning horfa upp á lið andstæðinganna fagna ógurlega eftir 120 mínútna leik og vítaspyrnukeppni. Engu síður óskum við Víðismenn

Lesa meira
Stórleikur á morgun þriðjudag

Stórleikur á morgun þriðjudag

| 03. Sep 2012 |

Víðismenn sóttu Leikni Fáskrúðsfirði heim s.l. laugardag og léku í sól og blíðu fyrir austan, fyrri leikinn af tveimur í átta liða úrslitum þriðju deildarinnarLeikurinn var nokkuð jafn og áttu Leiknismenn hættulegri tækifæri og skorðu tvö fyrstu mörk leiksins og

Lesa meira
Tveir úrslitaleikir framundan.

Tveir úrslitaleikir framundan.

| 29. Ágú 2012 |

um helgina eða á laugardaginn 1.september halda Víðismenn austur á Fáskrúðsfjörð og leika fyrri leikinn við Leikni F. í átta liða úrslitum þriðju deildarinnar. Leikurinn fer fram kl. 14:00 á Búðargrund

Lesa meira