Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Leikir Víðis árið 2018

Allir leikir Víðis í Mjólkurbikarinum og 2.deildinni má sjá með að klikka á þennan link fyrir neðan:

Kótelettukvöld Víðis 3.apríl n.k

Kæru félagar - Þriðjudaginn 3. aprîl er Kótilettukvöld Víðis og leikmannakynning þar sem við störtum tímabilinu með ykkur. ⚽️
Allir velkomnir ungir sem aldnir en börn verða að vera i fylgd forráðamanna 

Stuðningsmaður áttræður

Þetta er Auðunn Gestsson sem sló Íslandsmet á Sunnudaginn með því að vera fyrsti Íslendingurinn sem nær 80 ára aldri með Downs syndrome 

Fréttir af Aðalfundi körfuknattleiksdeildar Víðis

Hér óskar Sólmundur Einvarðsson formaður Víðis Hilmari Þór Ævarssyni formanni KKD Víðis formlega til hamingju með deildina innan Víðis.

Aðalfundur Víðis 26. febrúar n.k

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víðir Garði verður haldinn mánudaginn 26. febrúar nk. í Víðishúsinu. Fundurinn hefst kl. 20.

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Gleðileg Jól

Knattspyrnufélagið Víðir Sendir ykkur öllum Jóla og nýárskveðju með þökk fyrir frábæran stuðning og gott samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress 2018

Fjórir leikmenn hafa framlengt samninga sína.

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic.

Skötuveisla. 15.des n.k

Föstudaginn 15.desember verður hin árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðsins Víðis haldið í Samkomuhúsinu í Garði. 

Fjórir leikmenn skrifa undir samning

Fjórir leikmenn Víðis framlengdu í vikunni samninga sína við félagið. Þetta eru þeir Björn Bergmann Vilhjálmsson, Pawel Grudzinski, Eyþór Guðjónsson og Patrekur Örn Friðriksson. Þetta er mikill styrkur fyrir liðið enda eru þetta öflugir leikmenn sem hafa ákveðið að dvelja áfram í okkar herbúðum.

Nóg að gera hjá Víðismönnum.

Nóg að gera hjá Víðismönnum.

| 03. Júl 2012 |

Eins og fólk hefur tekið eftir hefur Víðissíðan ekki verið virk, en þar sem aðeins einn aðili kemur síðunni deyr hún ef viðkomandi fer í frí. Ekki gott.
Áhugasamir netupplýsingamenn

Lesa meira
Sólsetursleikur á morgun föstudag

Sólsetursleikur á morgun föstudag

| 21. Jún 2012 |

Gleðilega Sólseturshátíð Garðbúar.

Víðismenn taka á móti liði Grundafjarðar á morgun og hefst leikurinn heldur seinna en venjulega þar sem hann er settur inn í dagskrá

Lesa meira
Góður sigur í gær.

Góður sigur í gær.

| 19. Jún 2012 |

Víðismenn unnu góðan sigur í gærkvöldi þegar nágrannarnir úr Vogum mætti hingað í Garðinn.
Þróttarar byrjuðu mun betur og var leikur okkar manna heilt yfir ekki góður og eiginlega það slakasta sem við höfum séð í sumar hér heima í Garðinum. En þvi er ekki spurt, heldur bara leikslokum.

Lesa meira
Tveir heimaleikir í vikunni.

Tveir heimaleikir í vikunni.

| 17. Jún 2012 |

Víðismenn sitja sem er í efsta sæti síns riðils og þarf nauðsynlega á stuðningi íbúa halda í vikunni til halda því sæti.

Sjá stöðuna í riðlinum með smella HÉR.

Vakin er sérstök athygli á breyttri stefnu Víðis í því

Lesa meira
Jafntefli í fjórða leik sumarsins

Jafntefli í fjórða leik sumarsins

| 11. Jún 2012 |

Víðisdrengir sóttu heim Hvíta Riddarann um helgina og gerðu jafntefli í fjörugum leik. Heilt yfir voru riddararnir heldur sterkari í leiknum og komust yfir

Lesa meira