Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Skötuveisla Unglingaráðs Víðis

Unglingaráð Víðis þakkar öllum sem mættu í okkar árlegu Skötuveislu fyrir komuna og þeim sem hjálpuðu okkur í undirbúningi.

Penninn á lofti

Leikmenn hafa verið að endurnýja samninga sýna við Víðir og nýjir félagar að koma inn.

Þorrablót 2019

Happdrætti Víðis í Garði

Ertu búinn að næla þér í miða ? frábærir vinningar í boði miðinn á 1500 kr

Leikir Víðis árið 2018

Allir leikir Víðis í Mjólkurbikarinum og 2.deildinni má sjá með að klikka á þennan link fyrir neðan:

Kótelettukvöld Víðis 3.apríl n.k

Kæru félagar - Þriðjudaginn 3. aprîl er Kótilettukvöld Víðis og leikmannakynning þar sem við störtum tímabilinu með ykkur. ⚽️
Allir velkomnir ungir sem aldnir en börn verða að vera i fylgd forráðamanna 

Stuðningsmaður áttræður

Þetta er Auðunn Gestsson sem sló Íslandsmet á Sunnudaginn með því að vera fyrsti Íslendingurinn sem nær 80 ára aldri með Downs syndrome 

Fréttir af Aðalfundi körfuknattleiksdeildar Víðis

Hér óskar Sólmundur Einvarðsson formaður Víðis Hilmari Þór Ævarssyni formanni KKD Víðis formlega til hamingju með deildina innan Víðis.

Aðalfundur Víðis 26. febrúar n.k

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víðir Garði verður haldinn mánudaginn 26. febrúar nk. í Víðishúsinu. Fundurinn hefst kl. 20.

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Félagskiptaglugginn lokar á miðnætti í kvöld.

Félagskiptaglugginn lokar á miðnætti í kvöld.

| 31. Júl 2012 |

Í kvöld á miðnætti lokar félagskiptaglugganum þetta sumarið og geta leikmenn ekki lengur skipt um félög á þessu sumri.

Á dögunum skipti Hafsteinn Þór F. Friðriksson í Víði  úr Sandgerði og hefur spilað tvo leiki með liðinu og skoraði mark í síðasta leik. Hafsteinn hefur komið vel út á

Lesa meira
Fyrsta tap sumarsins og spennan eykst.

Fyrsta tap sumarsins og spennan eykst.

| 30. Júl 2012 |

Fyrsta tap Víðis í sumar leit dagsins ljós s.l. föstudag á Grundarfjarðarvelli en þá steinlágum við 1- 4 í leik þar sem Grundfirðingar höfðu tögl og haldir í leiknum nánast allan leikinn. Við þetta tap misstum við efsta sæti riðilsins og getum ekki lengur státað okkur af því vera eina

Lesa meira
Spennan eykst í C-riðlinum.

Spennan eykst í C-riðlinum.

| 24. Júl 2012 |

Eftir jafntefli við Þróttarana í Vogum í síðustu viku þá eykst spennan heldur betur í riðlinum þar sem Kári sigraði Snæfell 4-0. munar aðeins einu stigi á liðunum.
Snæfellsliðið gæti einnig farið

Lesa meira
Nágrannaslagur í kvöld.

Nágrannaslagur í kvöld.

| 19. Júl 2012 |

Víðismenn halda í Vogana í kvöld og taka slag við nágrannanaliðið Þrótt Vogum. Sigur er skylda í þessum leik ef ætlunin er sigra riðilinn. Sem stendur erum

Lesa meira
Besti leikur Víðis í sumar

Besti leikur Víðis í sumar

| 14. Júl 2012 |

Eftir níu umferðir og glæsilegan 4-0 sigur á Hvíta riddaranaum hér á Garðsvellinum s.l. fimmtudag, eru Víðismenn enn efstir í riðlinum og gefa ekkert eftir í þeirri baráttu

Búist hafði verið við jöfnum leik

Lesa meira