SI Fjölskyldan hefur staðið við bakið á Knattspyrnufélaginu Víði í áratugi. Í ár halda þau áfram að styðja við bakið á félaginu og til viðbótar þá gáfu þau félaginu nýja bolta á dögunum⚽️⚽️⚽️
Kæru félagar - Þriðjudaginn 3. aprîl er Kótilettukvöld Víðis og leikmannakynning þar sem við störtum tímabilinu með ykkur. ⚽️ Allir velkomnir ungir sem aldnir en börn verða að vera i fylgd forráðamanna