Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Gleðileg Jól

Knattspyrnufélagið Víðir Sendir ykkur öllum Jóla og nýárskveðju með þökk fyrir frábæran stuðning og gott samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress 2018

Fjórir leikmenn hafa framlengt samninga sína.

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic.

Skötuveisla. 15.des n.k

Föstudaginn 15.desember verður hin árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðsins Víðis haldið í Samkomuhúsinu í Garði. 

Fjórir leikmenn skrifa undir samning

Fjórir leikmenn Víðis framlengdu í vikunni samninga sína við félagið. Þetta eru þeir Björn Bergmann Vilhjálmsson, Pawel Grudzinski, Eyþór Guðjónsson og Patrekur Örn Friðriksson. Þetta er mikill styrkur fyrir liðið enda eru þetta öflugir leikmenn sem hafa ákveðið að dvelja áfram í okkar herbúðum.

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Konukvöld 5.október

Lokahóf

Kæru stuðningsmenn

Nú er tími til að fagna frábæru fótboltaári ⚽️

Reynir / Víðir leitar að þjálfara

Barna- og unglingaráð Reynis Sandgerðis og Víðis Garði óskar eftir að ráða þjálfara fyrir sameiginlega yngri flokka félaganna. 

Happdrætti Víðis í Garði

Kæru stuðningsmenn nær og fjær nú hefjum við sölu á happdrætti til styrktar Knattspyrnufélaginu Víðir.

 

Þjálfaraleit.

Þjálfaraleit.

| 28. Okt 2011 |

Víðismenn sögðu á dögunum upp samstarfi við Brynjar Þór Gestsson, þjálfara liðsins síðasta sumar, og leita nýjum þjálfara. Ýmis nöfn hafa

Lesa meira
Fyrirlestraröð Víðis.

Fyrirlestraröð Víðis.

| 09. Okt 2011 |

Miðvikudaginn 12. október fer fram annar fyrirlesturinn í fyrirlestraröð Víðis. Matti Ósvald Stefánsson mun

Lesa meira
Allir út að skokka með Víði.

Allir út að skokka með Víði.

| 25. Sep 2011 |

Víðismenn standa fyrir hlaupanámskeiði í október fyrir bæði Lesa meira

Æfingar hefjast á ný.

Æfingar hefjast á ný.

| 20. Sep 2011 |

Æfingatafla fyrir veturinn
Jæja þá eru æfingarnar hefjast aftur eftir smá frí. Æft verður í íþróttamiðstöðinni og hefjast æfingar þriðjudaginn 20.september hjá

Lesa meira
Fyrirlestraröð Víðis.

Fyrirlestraröð Víðis.

| 12. Sep 2011 |

Miðvikudagskvöldið 14. september n.k. kl.19:30 mun hin kunni næringafræðingur og Garðmaður Ólafur Gunnar Sæmundsson halda fyrirlestur í Víðishúsinu

Lesa meira