Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Rétturinn

Styrktaraðili

Skötuveisla Unglingaráðs Víðis

Unglingaráð Víðis þakkar öllum sem mættu í okkar árlegu Skötuveislu fyrir komuna og þeim sem hjálpuðu okkur í undirbúningi.

Penninn á lofti

Leikmenn hafa verið að endurnýja samninga sýna við Víðir og nýjir félagar að koma inn.

Þorrablót 2019

Happdrætti Víðis í Garði

Ertu búinn að næla þér í miða ? frábærir vinningar í boði miðinn á 1500 kr

Leikir Víðis árið 2018

Allir leikir Víðis í Mjólkurbikarinum og 2.deildinni má sjá með að klikka á þennan link fyrir neðan:

Kótelettukvöld Víðis 3.apríl n.k

Kæru félagar - Þriðjudaginn 3. aprîl er Kótilettukvöld Víðis og leikmannakynning þar sem við störtum tímabilinu með ykkur. ⚽️
Allir velkomnir ungir sem aldnir en börn verða að vera i fylgd forráðamanna 

Stuðningsmaður áttræður

Þetta er Auðunn Gestsson sem sló Íslandsmet á Sunnudaginn með því að vera fyrsti Íslendingurinn sem nær 80 ára aldri með Downs syndrome 

Fréttir af Aðalfundi körfuknattleiksdeildar Víðis

Hér óskar Sólmundur Einvarðsson formaður Víðis Hilmari Þór Ævarssyni formanni KKD Víðis formlega til hamingju með deildina innan Víðis.

Aðalfundur Víðis 26. febrúar n.k

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víðir Garði verður haldinn mánudaginn 26. febrúar nk. í Víðishúsinu. Fundurinn hefst kl. 20.

Góð mæting á herrakvöld Víðis.

Góð mæting á herrakvöld Víðis.

| 29. Apr 2012 |

Góð mæting var á herrakvöld Víðis s.l. föstudag þar sem Víðismenn stilltu strengina fyrir komandi átök í fótboltanum í sumar. Bjarni töframaður fór hamförum í gríninu og hélt kvöldinu gangandi með frábærri veislustjórn, söng og hinum ýmsu uppátækjum. Eftir glæsilegan kvöldverð

Lesa meira
Herrakvöld Víðis

Herrakvöld Víðis

| 26. Apr 2012 |

Föstudaginn 27. apríl kl. 19:00 fer Herrakvöld Víðis fram í Samkomuhúsinu, þar

Lesa meira
Mikil þátttaka í Víðavangshlaupi Víðis

Mikil þátttaka í Víðavangshlaupi Víðis

| 19. Apr 2012 |

Víðavangshlaup Víðis fór fram í morgun í blíðuveðri á æfingasvæði Víðis. Mikil og góð þátttaka var og eiga foreldrar í Garðinum þakkir skyldar fyrir mæta svona vel með börnin, enda

Lesa meira
Víðavangshlaup Víðis sumardaginn fyrsta.

Víðavangshlaup Víðis sumardaginn fyrsta.

| 16. Apr 2012 |

Eins og fyrr ár verður víðavangshlaup Víðis á sumardaginn fyrsta á Víðisvellinum.
Hlaupið byrjar kl. 11:00 og er er fyrir

Lesa meira
Þriðja sætið staðreynd.

Þriðja sætið staðreynd.

| 16. Apr 2012 |

Ekki riðu Víðismenn feitum hesti úr viðureign sinn i við KFG en lið okkar tapaði 0 - 6.

Leikurinn var ekki eins ójafn og tölurnar

Lesa meira