Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Gleðileg Jól

Knattspyrnufélagið Víðir Sendir ykkur öllum Jóla og nýárskveðju með þökk fyrir frábæran stuðning og gott samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress 2018

Fjórir leikmenn hafa framlengt samninga sína.

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic.

Skötuveisla. 15.des n.k

Föstudaginn 15.desember verður hin árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðsins Víðis haldið í Samkomuhúsinu í Garði. 

Fjórir leikmenn skrifa undir samning

Fjórir leikmenn Víðis framlengdu í vikunni samninga sína við félagið. Þetta eru þeir Björn Bergmann Vilhjálmsson, Pawel Grudzinski, Eyþór Guðjónsson og Patrekur Örn Friðriksson. Þetta er mikill styrkur fyrir liðið enda eru þetta öflugir leikmenn sem hafa ákveðið að dvelja áfram í okkar herbúðum.

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Konukvöld 5.október

Lokahóf

Kæru stuðningsmenn

Nú er tími til að fagna frábæru fótboltaári ⚽️

Reynir / Víðir leitar að þjálfara

Barna- og unglingaráð Reynis Sandgerðis og Víðis Garði óskar eftir að ráða þjálfara fyrir sameiginlega yngri flokka félaganna. 

Happdrætti Víðis í Garði

Kæru stuðningsmenn nær og fjær nú hefjum við sölu á happdrætti til styrktar Knattspyrnufélaginu Víðir.

 

Víðisball !

Víðisball !

| 01. Sep 2011 |

Uppskeruhátíð Víðis.

Laugardaginn 10. september n.k. mun uppskeruhátíð Víðis fara fram í Samkomuhúsinu í Garði. Leikmenn, stjórn, makar og helstu stuðningsaðilar munu hittast og gera upp

Lesa meira
Átta liða úrslit hjá 5.flokki kvenna

Átta liða úrslit hjá 5.flokki kvenna

| 28. Ágú 2011 |

Um helgina fóru fram átta liða úrslit í Íslandsmótinu hjá 5.

Lesa meira
Aflsláttur til Víðismanna

Aflsláttur til Víðismanna

| 19. Ágú 2011 |

Omnis er bjóða afslátt til Víðismanna.

Lesa meira
Sumarfrí hjá meistaraflokk

Sumarfrí hjá meistaraflokk

| 19. Ágú 2011 |

Þrátt fyrir góðan sigur hjá Víðisliðinu á Markaregni í gærkvöldi þá sitjum við eftir í þriðja sæti A-riðils deildarinnar og tökum ekki þátt í úrslitakeppni þriðju deildarinnar. Meistaraflokkur karla er því kominn i frí frá keppni þetta árið.

Leikurinn í gær var eign okkar liðs og með

Lesa meira
Ná Víðismenn í úrslitakeppnina ?

Ná Víðismenn í úrslitakeppnina ?

| 16. Ágú 2011 |

Núna fimmtudaginn 18. ágúst fer fram lokaumferð A riðils í þriðju deildinni. Okkar lið leikur sinn síðasta leik hér á Víðisvellinum gegn Markaregni og hefst leikurinn kl. 19:00. Markaregn er í sjöunda, eða næst

Lesa meira