Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Gleðileg Jól

Knattspyrnufélagið Víðir Sendir ykkur öllum Jóla og nýárskveðju með þökk fyrir frábæran stuðning og gott samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress 2018

Fjórir leikmenn hafa framlengt samninga sína.

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic.

Skötuveisla. 15.des n.k

Föstudaginn 15.desember verður hin árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðsins Víðis haldið í Samkomuhúsinu í Garði. 

Fjórir leikmenn skrifa undir samning

Fjórir leikmenn Víðis framlengdu í vikunni samninga sína við félagið. Þetta eru þeir Björn Bergmann Vilhjálmsson, Pawel Grudzinski, Eyþór Guðjónsson og Patrekur Örn Friðriksson. Þetta er mikill styrkur fyrir liðið enda eru þetta öflugir leikmenn sem hafa ákveðið að dvelja áfram í okkar herbúðum.

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Konukvöld 5.október

Lokahóf

Kæru stuðningsmenn

Nú er tími til að fagna frábæru fótboltaári ⚽️

Reynir / Víðir leitar að þjálfara

Barna- og unglingaráð Reynis Sandgerðis og Víðis Garði óskar eftir að ráða þjálfara fyrir sameiginlega yngri flokka félaganna. 

Happdrætti Víðis í Garði

Kæru stuðningsmenn nær og fjær nú hefjum við sölu á happdrætti til styrktar Knattspyrnufélaginu Víðir.

 

Einn stærsti sigur Víðis í sögu meistaraflokks

Einn stærsti sigur Víðis í sögu meistaraflokks

| 14. Ágú 2011 |

Víðismenn unnu stórsigur á Stál-úlfi í næst síðasta leik sínum í A-riðli þriðju deildar. Lokatölur urðu 0-14 okkar mönnum í vil eftir staðan í hálfleik hafði verið 0-7. Eiríkur Viljar Kúld (mynd sem fylgir greinskoraði 5 mörk, Davíð

Lesa meira
Staðan og leikir framundan.

Staðan og leikir framundan.

| 08. Ágú 2011 |

þegar tvær umferðir eru eftir af mótinu hafa Víðismenn komið sér í þá stöðu,
  þurfa treysta á önnur lið tapi, svo þeir

Lesa meira
Stórsigur í nágrannaslag.

Stórsigur í nágrannaslag.

| 05. Ágú 2011 |

Víðismenn unnu í gærkvöldi 5-1 sigur á Þrótti Vogum.

Lesa meira
Nágrannaslagur á Garðsvelli

Nágrannaslagur á Garðsvelli

| 02. Ágú 2011 |

á fimmtudag 4. ágúst kl. 19:00 leika Víðismenn við lið Þróttar úr Vogunum. Sem stendur eru Þróttur í fimmta sæti riðilsins og hafa unnið síðustu þrjá leiki sína á meðan

Lesa meira
Víðismenn að gefa eftir í toppbaráttunni.

Víðismenn að gefa eftir í toppbaráttunni.

| 23. Júl 2011 |

Víðismenn töpuðu öðrum leik sínum í röð í gær þegar lið KFG kom í
heimsókn. Fjórir nýjir leikmenn hafa gengið í raðir Víðis og voru þrír
þeirra með í leiknum í gær. Haraldur Axel Einarsson

Lesa meira