Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Leikir Víðis árið 2018

Allir leikir Víðis í Mjólkurbikarinum og 2.deildinni má sjá með að klikka á þennan link fyrir neðan:

Kótelettukvöld Víðis 3.apríl n.k

Kæru félagar - Þriðjudaginn 3. aprîl er Kótilettukvöld Víðis og leikmannakynning þar sem við störtum tímabilinu með ykkur. ⚽️
Allir velkomnir ungir sem aldnir en börn verða að vera i fylgd forráðamanna 

Stuðningsmaður áttræður

Þetta er Auðunn Gestsson sem sló Íslandsmet á Sunnudaginn með því að vera fyrsti Íslendingurinn sem nær 80 ára aldri með Downs syndrome 

Fréttir af Aðalfundi körfuknattleiksdeildar Víðis

Hér óskar Sólmundur Einvarðsson formaður Víðis Hilmari Þór Ævarssyni formanni KKD Víðis formlega til hamingju með deildina innan Víðis.

Aðalfundur Víðis 26. febrúar n.k

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víðir Garði verður haldinn mánudaginn 26. febrúar nk. í Víðishúsinu. Fundurinn hefst kl. 20.

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Gleðileg Jól

Knattspyrnufélagið Víðir Sendir ykkur öllum Jóla og nýárskveðju með þökk fyrir frábæran stuðning og gott samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress 2018

Fjórir leikmenn hafa framlengt samninga sína.

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic.

Skötuveisla. 15.des n.k

Föstudaginn 15.desember verður hin árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðsins Víðis haldið í Samkomuhúsinu í Garði. 

Fjórir leikmenn skrifa undir samning

Fjórir leikmenn Víðis framlengdu í vikunni samninga sína við félagið. Þetta eru þeir Björn Bergmann Vilhjálmsson, Pawel Grudzinski, Eyþór Guðjónsson og Patrekur Örn Friðriksson. Þetta er mikill styrkur fyrir liðið enda eru þetta öflugir leikmenn sem hafa ákveðið að dvelja áfram í okkar herbúðum.

Æfingar hefjast á ný.

Æfingar hefjast á ný.

| 20. Sep 2011 |

Æfingatafla fyrir veturinn
Jæja þá eru æfingarnar hefjast aftur eftir smá frí. Æft verður í íþróttamiðstöðinni og hefjast æfingar þriðjudaginn 20.september hjá

Lesa meira
Fyrirlestraröð Víðis.

Fyrirlestraröð Víðis.

| 12. Sep 2011 |

Miðvikudagskvöldið 14. september n.k. kl.19:30 mun hin kunni næringafræðingur og Garðmaður Ólafur Gunnar Sæmundsson halda fyrirlestur í Víðishúsinu

Lesa meira
Víðisball !

Víðisball !

| 01. Sep 2011 |

Uppskeruhátíð Víðis.

Laugardaginn 10. september n.k. mun uppskeruhátíð Víðis fara fram í Samkomuhúsinu í Garði. Leikmenn, stjórn, makar og helstu stuðningsaðilar munu hittast og gera upp

Lesa meira
Átta liða úrslit hjá 5.flokki kvenna

Átta liða úrslit hjá 5.flokki kvenna

| 28. Ágú 2011 |

Um helgina fóru fram átta liða úrslit í Íslandsmótinu hjá 5.

Lesa meira
Aflsláttur til Víðismanna

Aflsláttur til Víðismanna

| 19. Ágú 2011 |

Omnis er bjóða afslátt til Víðismanna.

Lesa meira