Síðustu helgi fóru fram fyrstu leikir tímabilsins er fyrsta umferð Lengjubikarsins hófst.
Víðismenn spiluðu sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum síðastliðin laugardag.
Leikið var á móti 2.deildar liði Árborgar og endaði leikurinn 3-1 fyrir
okkar mönnum í Víði. Árborg skoraði fyrsta
Aðalfundur Víðis fór fram í kvöld í Víðishúsinu þar sem fjöldi manns mætti og tók þátt í störfum aðalfundar..
Ein breyting varð á stjórn knattspyrnufélagsins en Friðrik Alexandersson gekk
Lesa meiraAðalfundur Víðis verður í kvöld manudag 28. febrúar kl 20:00 í Víðishúsinu.
Allir Víðismenn hvattir til að mæta og kynna sér stöðu íþróttafélagsins í bænum.
Áfram Víðir.
Lesa meiraEins og ljóst er þá eignuðust Víðismenn sína fyrstu Íslandsmeistara í yngri flokkum félagsins nú í byrjun febrúar, þegar 5.flokkur kvenna varð Íslandsmeistari í innanhússknattspyrnu eða futsal.
Þar sem stúlkurnar hafa stimplað sig rækilega í sögu Víðis með þessum árangri sínum fannst bæjarstjórn viðeigandi að vekja athygli á árangri stúlknanna og setti upp stutta athöfn í Gerðaskóla þeim til heiðurs.
Lesa meira1.Venjulega aðalfundarstörf
2.Önnur mál
Hvetjum alla bæjarbúa til að koma og kynna sér starf og stöðu íþróttafélagsins hér í bæ.
Stjórn Víðis.
Lesa meira