Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Fótbolti.net mót hefst 14.janúar, Víðir - Vestri

Gleðileg Jól

Knattspyrnufélagið Víðir Sendir ykkur öllum Jóla og nýárskveðju með þökk fyrir frábæran stuðning og gott samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress 2018

Fjórir leikmenn hafa framlengt samninga sína.

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic.

Skötuveisla. 15.des n.k

Föstudaginn 15.desember verður hin árlega Skötuhlaðborð Unglingaráðsins Víðis haldið í Samkomuhúsinu í Garði. 

Fjórir leikmenn skrifa undir samning

Fjórir leikmenn Víðis framlengdu í vikunni samninga sína við félagið. Þetta eru þeir Björn Bergmann Vilhjálmsson, Pawel Grudzinski, Eyþór Guðjónsson og Patrekur Örn Friðriksson. Þetta er mikill styrkur fyrir liðið enda eru þetta öflugir leikmenn sem hafa ákveðið að dvelja áfram í okkar herbúðum.

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Herrakvöld Víðis 11.nóvember

Konukvöld 5.október

Lokahóf

Kæru stuðningsmenn

Nú er tími til að fagna frábæru fótboltaári ⚽️

Reynir / Víðir leitar að þjálfara

Barna- og unglingaráð Reynis Sandgerðis og Víðis Garði óskar eftir að ráða þjálfara fyrir sameiginlega yngri flokka félaganna. 

Happdrætti Víðis í Garði

Kæru stuðningsmenn nær og fjær nú hefjum við sölu á happdrætti til styrktar Knattspyrnufélaginu Víðir.

 

Þjálfaraleit.  Víðir og Reynir Sandgerði í samstarf

Þjálfaraleit. Víðir og Reynir Sandgerði í samstarf

| 15. Sep 2010 |

Unglingaráð Knattspyrnudeildar Reynis Sandgerði og Víðis Garði auglýsir eftir þjálfara fyrir 3. og 4.flokk karla.

Viðkomandi verður að geta hafið störf 1.október og æskilegt er að hann hafi reynslu af þjálfun og þjálfaramenntun.

Lesa meira
Breyting á leiktíma

Breyting á leiktíma

| 15. Sep 2010 |

Leikurinn Við KV nú á laugardag hefur verið færður fram um tvær klst. vegna jarðafarar. Mun leikurinn hefjast kl. 12 á hádegi laugardaginn 18. september. Þetta er lokaleikur Víðis í sumar í 2. deildinni.

Áfram Víðir !

Lesa meira
Fallnir í þriðju deild.

Fallnir í þriðju deild.

| 11. Sep 2010 |

Eftir 3 - 1 ósigur gegn Víkingi Ólafsvík í dag er ljóst að lið okkar Víðismanna mun leika í 3. deild á komandi keppnistímabili. Erfitt að horfa í þessa niðustöðu í ljósi þess hvernig liðið hefur verið að leika í sumar og hvernig leikirnir voru að tapast.

Enn er þó einn leikur eftir og munu KV menn heimsækja okkur á Víðisvöllinn eftir viku eða þann 18. september.

Áfram Víðir !

Lesa meira
þjálfarastörf

þjálfarastörf

| 11. Sep 2010 |

Unglingaráð Víðis leitar nú að þjálfurum fyrir yngriflokka félagsins. þeir sem áhuga hafa á að skoða málið hafi samband við einhvern af aðilum unglingaráðs, en upplýsingar um þá má finna á þessum tengli hér að neðan.

http://vidirgardi.is/knattspyrnudeild

Áfram Víðir !

Lesa meira
2 - 1 í Hálfleik.

2 - 1 í Hálfleik.

| 11. Sep 2010 |

Vikingur Ólafsvík leiðir nú 2 -1 Einar Karl skoraði okkar mark.

Áfram Víðir !

Lesa meira