Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

SI Raflagnir styrktaraðili Víðis

SI Fjölskyldan hefur staðið við bakið á Knattspyrnufélaginu Víði í áratugi.
Í ár halda þau áfram að styðja við bakið á félaginu og til viðbótar þá gáfu þau félaginu nýja bolta á dögunum⚽️⚽️⚽️

Leikið í meistaraflokki karla og kvenna um helgina 4.- og 5. maí

Fyrsti leikur Víðis í meistaraflokki karla á Íslandsmótinu í 2.deild karla fer fram á laugardaginn 4.maí.

Rétturinn

Styrktaraðili

Skötuveisla Unglingaráðs Víðis

Unglingaráð Víðis þakkar öllum sem mættu í okkar árlegu Skötuveislu fyrir komuna og þeim sem hjálpuðu okkur í undirbúningi.

Penninn á lofti

Leikmenn hafa verið að endurnýja samninga sýna við Víðir og nýjir félagar að koma inn.

Þorrablót 2019

Happdrætti Víðis í Garði

Ertu búinn að næla þér í miða ? frábærir vinningar í boði miðinn á 1500 kr

Leikir Víðis árið 2018

Allir leikir Víðis í Mjólkurbikarinum og 2.deildinni má sjá með að klikka á þennan link fyrir neðan:

Kótelettukvöld Víðis 3.apríl n.k

Kæru félagar - Þriðjudaginn 3. aprîl er Kótilettukvöld Víðis og leikmannakynning þar sem við störtum tímabilinu með ykkur. ⚽️
Allir velkomnir ungir sem aldnir en börn verða að vera i fylgd forráðamanna 

Stuðningsmaður áttræður

Þetta er Auðunn Gestsson sem sló Íslandsmet á Sunnudaginn með því að vera fyrsti Íslendingurinn sem nær 80 ára aldri með Downs syndrome 

þjálfarastörf

þjálfarastörf

| 11. Sep 2010 |

Unglingaráð Víðis leitar nú að þjálfurum fyrir yngriflokka félagsins. þeir sem áhuga hafa á að skoða málið hafi samband við einhvern af aðilum unglingaráðs, en upplýsingar um þá má finna á þessum tengli hér að neðan.

http://vidirgardi.is/knattspyrnudeild

Áfram Víðir !

Lesa meira
2 - 1 í Hálfleik.

2 - 1 í Hálfleik.

| 11. Sep 2010 |

Vikingur Ólafsvík leiðir nú 2 -1 Einar Karl skoraði okkar mark.

Áfram Víðir !

Lesa meira
Tap í Bolungarvík

Tap í Bolungarvík

| 04. Sep 2010 |

Lið okkar Garðbúa tapaði fyrir BÍ/Bolungarvík 4-2 í blíðskaparveðri í Bolungarvík.í dag. Útlitið er nú orðið svart í botnbaráttunni fyrir okkur.  BÍ menn hinsvegar tryggðu sig upp um deild með þessum sigri og óskum við Víðismenn þeim til hamingju með þann árangur.

Við byrjuðum leikinn skynsmalega og láum til baka og reyndum skyndisóknir þar sem í lið okkar vantaði marga lykilmenn. en Bjarki, Hörður, Helgi, Georg og Björn komust ekki

Lesa meira
Bolungarvík um helgina

Bolungarvík um helgina

| 02. Sep 2010 |

Nú um helgina mun lið Víðis fara á Ísafjörð og spila við BÍ/Bolungarvík. Leikurinn verður kl 14:00 á laugardag og verður leikið í Bolungarvík en ekki á Torfanesvelli á Ísafirði eins og upphaflega var áætlað. Mikilvægt er að ná inn stigum í botnbaráttuna. Einhverjir leikmenn

Lesa meira
Fyrsta jafnteflið í sumar

Fyrsta jafnteflið í sumar

| 28. Ágú 2010 |

Fyrsta jafnteflið í sumar leit dagsins ljós hér á Víðisvellinum í dag í brakandi blíðu Hvorugu liðinu tókst að koma boltanum í netið og markalaust jafntefli staðreynd. Leikurinn var nokkuð jafn og úrstitin kannski sanngjörn, en með smá heppni hefðum við auðveldlega getað þennan leik. Tvisvar í leiknum komumst við einn á móti markmanni

Lesa meira